Fréttir

Skipulag og hópalistar fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi-Úrslit

Hér að neðan er skipulag og hópaskipan fyrir stökkfimimótið um helgina

Arnrún og Unnur til Englands með U17

Arnrún og Unnur halda til Englands á morgun með U17 landsliðinu til þátttöku í NEVZA-móti.

Laugardagsæfingar færast yfir á sunnudag

Við minnum á að næstkomandi laugardag er fimleikamót í húsinu.Því flytjast allar laugardagsæfingar yfir á sunnudag á sama tíma.Hjá leikskólahópum verður þátttökutími, þ.

KA/Þór tapaði gegn Haukum | Mikilvægur leikur á laugardag

Kvennalið KA/Þór tapaði í gær gegn Haukum, 29-20, í Hafnarfirði. Næsti leikur stelpnanna er heimaleikur á laugardaginn gegn Fjölni

PubQuiz no. 2 í KA-heimilinu á föstudaginn

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda annað PubQuiz í KA-heimilinu á föstudaginn (30. okt). Keppni hefst rétt rúmlega 21:00 og er öllum frjálst að koma og taka þátt. Tókst gríðarlega vel til síðast og skemmtu menn sér konunglega yfir krefjandi spurningum og í góðum félagsskap.

Fjórar úr Þór/KA í úrtakshóp U19

Sandra María skoraði í stórsigri Íslands

Kvennalið KA lagði Stjörnuna 3-2

Fyrsti heimaleikur kvennaliðs KA fór fram í KA heimilinu í dag og lauk með sigri KA.

Tveir sigrar karlaliðsins

Karlalið KA heimsótti Þrótt R/Fylki um helgina og léku liðin tvo leiki.

Fyrsti heimaleikur tímabilsins

Kvennalið KA tekur á móti Stjörnunni á sunnudaginn kl. 14:00