24.09.2015
Það er óhætt að segja að það verði stórleikur í KA heimilinu á fimmtudaginn þegar Akureyri mætir Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla.
23.09.2015
Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar.
23.09.2015
Á morgun, fimmtudag, verður haldiðv veglegt FIFA-mót í KA-heimilinu.
Mótið hefst kl. 21:00 og stendur í rétt rúmlega tvo tíma. Skráning fer fram í fréttinni.
23.09.2015
Aron Dagur hélt hreinu gegn Kasakstan í fyrsta leik U17 í undankeppni EM 2016.
23.09.2015
Á laugardaginn klukkan 15.00 tekur KA/Þór á móti Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik. Þetta er fyrsti heimaleikur liðsins í vetur.
Liðið gerði jafntefli við FH í fyrsta leik sínum en tapaði svo gegn Selfossi um síðustu helgi. Fyrsti sigurinn er því takmarkið á laugardaginn!
Ársmiðasala liðsins er komin á fullt og verður hægt að kaupa miða á litlar 6000 krónur á alla deildarleiki liðsins í vetur. Innifalið er hálfleikskaffi að venju!
Fylkir hefur á góðu liði að skipa en við hlökkum til að taka á móti þeim á laugardaginn.
KA/Þór vs. Fylkir
Laugardagurinn 26. September
15.00
KA-heimilinu