Fréttir

Afturelding hafði betur gegn KA í báðum leikjum helgarinnar

KA og Afturelding spiluðu tvo leiki um helgina.

Konukvöld KA/Þór verður haldið 14. mars

Þann 14. mars næstkomandi munu KA-konur gera sér glaðan dag þegar að konukvöld KA/Þórs verður haldið hátíðlegt í veislusal KA, í KA-heimilinu. Mikil og fjölbreytt dagskrá, ásamt kvöldverði verður í boði - miðaverð aðeins 3.900 kr. Miðapantanir í síma 692-6646 eða siguroli@ka-sport.is

KA stúlkur bikarmeistarar í 2. flokki

KA átti þrjú lið í bikarkeppni 2. og 3. flokks sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi.

Juraj Grizelj búinn að gera samning við KA

Juraj Grizelj, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur gert samning við KA og er von á honum til landsins í apríl þar sem hann mun hefja æfingar með liðinu.

Elfar Árni skrifar undir hjá KA!

Elfar Árni Aðalsteinsson gerði rétt í þessu þriggja ára samning við KA. Elfar Árni er 25 ára gamall framherji og kemur úr herbúðum Breiðabliks.

Archange Nkumu kominn með leikheimild (staðfest)

Nóg um að vera um helgina

Það er óhætt að segja að það sé um margt að velja í íþróttalífinu um helgina, leikið er bæði í KA heimilinu og Íþróttahöllinni.

Íþróttamaður FIMAK 2014 - Stefán Þór Friðriksson

Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.

KA/ÞÓR - SELFOSS | 14. FEB - KL. 17:30| KA HEIMILIÐ

Laugadagshópar

Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.