18.08.2012
Stelpurnar í 6. flokki KA höfðu sigur í úrslitum Hnátumóts KSÍ á KA-vellinum í dag. Þær spiluðu þrjá
leiki - gegn Hetti, Fjarðabyggð/Leikni og Þór og unnu þá alla. B-liðið varð í öðru sæti á eftir Völsungi.
Þriðja liðið í B-liðum var Höttur og lauk báðum leikjum KA - gegn Völsungi og Hetti - með markalausu jafntefli. Völsungur vann hins vegar
Hött og vann því B-liðs keppnina.
15.08.2012
Við viljum benda á að hópanúmer sem send voru út með tölvupóst fyrr í dag eru ekki rétt, við erum ennþá að vinna að niðurröðun í hópa og því er þær upplýsingar ekki marktækar.
14.08.2012
KA-menn fara í heimsókn til Sauðárkróks á fimmtudaginn og etja þar kappi við Tindastól. Stuðningsmenn ætla að fjölmenna
á einkabílum. Ef þig vantar far eða vilt bjóða far, hafðu þá samband við Óla Páls í síma 824 2720.
Lifum fyrir KA!
13.08.2012
Af gefnu tilefni viljum við árétta að börn sem æfðu hjá okkur síðasta vetur og kláruðu veturinn eru sjálfkrafa áfram á skrá hjá félaginu.Ef einhver ætla að hætta nú þarf að skrá iðkandann úr félaginu með því að senda tölvupóst á skrifstofa@fimak.
13.08.2012
Haustönnin hjá FIMAK hefst mánudaginn 27.ágúst skv, stundatöflu.Stundatafla er sem stendur í smíðum og verður birt um leið og hún er tilbúin ásamt upplýsingum um hópaskipan.
13.08.2012
Í ágúst verður skrifstofa FIMAK opin kl.08.00-12.00 á virkum dögum.Þar verður hægt að nálgast DVD myndir og ljósmyndir frá vorsýningu FIMAK, ganga frá og semja um ógreidd vanskilagjöld og fleira.
13.08.2012
Úrslitakeppni Hnátumóts KSÍ í 6. flokki kvenna fyrir Norður- og Austurland verður haldin á KA-svæðinu nk. laugardag, 18.
ágúst, kl. 13-17. Leikjaplan mótsins er sem hér segir:
10.08.2012
Þar sem engar myndavélar voru á vellinum verða engar svipmyndir úr leiknum að þessu sinni. Hinsvegar erum við með tölfræði úr
leiknum sem sýnir nokkuð góða mynd af leiknum. Með því að smella á fréttina má sjá nánari umfjöllun um leikinn.
08.08.2012
KA tekur á móti Fjölnismönnum föstudaginn 10. ágúst kl. 18.30 á Akureyrarvelli og eru allir sannir stuðningsmenn KA hvattir til að
fjölmenna á leikinn og láta vel í sér heyra.
01.08.2012
KA mætir Víking reykjavík í kvöld klukkan 19:00 á Víkingsvelli. Sporttv.is mun bjóða uppá leikinn í beinni útsendingu en
við hvetjum alla þá sem komast á leikinn að gera sér glaðann dag og sjá okkar menn vonandi taka 3 stig af Óla Þórðar og
félögum! Fyrri leikur liðanna fór 1-1 á Akureyrarvelli í maí. Fannar Freyr og Sigurjón, nýju liðsmenn KA verða báðir
í leikmannahópnum í kvöld.