21.06.2012
Eins og allir ættu að vita er KA Þór í kvöld og ég fékk nokkra KA menn og ritsjóra Fótbolta.net til að spá í leikinn,
þetta eru menn í betri kanntinum en meðal annars spáir Arnar Már Guðjónsson fyrrum fyrirliði KA og Boris Lumbana fyrrum leikmaður KA í spilin
fyrir leik kvöldsins.
20.06.2012
Gleðin og eftirvæntingin skein úr andlitum á þriðja hundrað krakka sem mættir voru í KA-heimilið í morgun til þess að
fá upplýsingar um Knattspyrnuskóla Arsenal, sem hófst á KA-svæðinu í dag. Sex þjálfarar frá knattspyrnuakademíu Arsenal
eru mættir á svæðið til þessa að kenna krökkunum og þeim til aðstoðar er stór hópur þjálfara frá Akureyri og
víðar að. Arsenalskólinn stendur fram á sunnudag.
20.06.2012
Á morgun er dagurinn þar sem Akureyrarbær skiptist í tvær fylkingar og troðfyllir Akureyrarvöll, á morgun er dagurinn sem þú villt geta
sagt seinna "ég var þar", á morgun er dagurinn sem KA ætlar að komast aftur á sigurbraut.
18.06.2012
Enn eru laus pláss í námskeiðinu Stúlkur 7-12 ára 3.Það eru líka laus pláss í hópfimleikum og í F1/F2/F3.Á önnur námskeið er orðið fullt.Skráning er hér fyrir neðan ásamt nánari upplýsingum.
15.06.2012
Næstu andstæðingar okkar eru Hattarmenn frá Egilsstöðum en blásið verður til leiks í kvöld kl 20.00 á Vilhjálmsvelli.
13.06.2012
Það að hoppa á trampolíni er bæði skemmtileg og góð líkamsþjálfun en því miður verða nokkuð mörg slys á ári hverju á trampolínum í görðum landsmanna.Við höfum hér sett saman nokkra punkta sem vert er að hafa í huga til þess að fyrirbyggja slys á ykkar trampolínum.
11.06.2012
KA og Tindastóll gerðu 2-2 jafntefli síðasta laugardag. Við vorum á vellinum og tókum upp það sem gerðist
11.06.2012
Í hádeginu í dag var dregið í 16 liða úrslitum í Borgunarbikarnum og fékk KA heimaleik gegn úrvalsdeildarliði Grindavíkur.
Það er því ljóst að Guðjón Þórðarson mætir á fornar slóðir með lið sitt og Jóhann Helgason
mætir sínum fyrrverandi félögum í Grindavíkurliðinu. Leikurinn fer fram á Akureyrarvelli mánudaginn 25.
júní. Í 16 liða úrslitum í kvennaflokki mætir Þór/KA Keflavík á útivelli.
09.06.2012
Sandor Matus náði þeim magnaða áfanga að leika 116 leiki í röð í deild og bikar fyrir KA á tímabilinu júlí 2007 til
júní 2012.