18.05.2012
2.umferð 1.deildarinnar fer fram á morgun og líkt og í fyrstu umferðinni fara okkar menn í Breiðholtið og mæta núna Leikni Reykjavík kl
14:00 á morgun, laugardag.
17.05.2012
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar KA var haldið á miðvikudagskvöldið 16. maí s.l. í KA heimilinu.
Fjöldi manns mætti og var mikið fjör, farið var yfir starf vetrarins en um 250 iðkendur æfðu handbolta í vetur og héldum við 2 stór
mót hér fyrir norðan í samvinnu við Þór.
17.05.2012
KA tapaði fyrsta leik sínum í 2. fl. kk. B-deild Íslandsmótsins í Boganum í dag. Andstæðingarnir voru Þróttur/SR og
sóttu gestirnir 1-0 sigur. Markið kom úr víti á átjándu mínútu, sem var dæmt á hendi varnarmanns KA. Heilt yfir var KA
sterkari aðilinn í leiknum, en gekk illa að skapa sér góð marktækifæri.
16.05.2012
KA-menn voru á skotskónum í Boganum í kvöld þar sem þeir mættu nágrönnum okkar í Magna á Grenivík. Þegar upp
var staðið höfðu KA-menn skorað sjö mörk gegn engu.
15.05.2012
N4 ætlar að taka allar sýningarnar upp og verður hægt að kaupa DVD disk með upptökunum á.Diskurinn kostar 1.500,- kr.og veður hægt að panta disk á sýningunum.Greiða þarf diskinn við pöntun.
15.05.2012
Sérfræðingur KA-sport.is Andrés Vilhjálmsson er búinn að rýna
í spákúluna fyrir leik KA og Magna í bikarnum, sem fram fer í Boganum miðvikudaginn 16. maí kl. 19:00.
15.05.2012
Næsti leikur mfl. KA verður í bikarnum gegn Magna á Grenivík. Leikinn átti að spila á Grenivík, en hann hefur nú verið
færður inn í Boga og verður spilaður á morgun, miðvikudaginn 16. maí, kl. 19.
15.05.2012
Hér er skipulagið fyrir vorsýningar FIMAK.ATH það voru gerðar smá breytingar á I hópum og K hópum.A- hópar, K5,K6,K7 og K8 eiga að mæta 30 mín.fyrir auglýstan sýningartíma en aðrir hópar að mæta 60 mín.
14.05.2012
Eftir margra mánaða æfingar og eitt lengsta undirbúningstímabil í heiminum er ávallt gríðarleg spenna fyrir að byrja fyrsta leikinn
á tímabilinu. Annað árið í röð hefur KA deildina í Breiðholtinu en nú var það á ÍR-vellinum og að
venju voru þar álíka margir KA-menn og ÍR-ingar.
14.05.2012
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar KA verður haldið miðvikudaginn 16. maí klukkan 18:00 Í KA heimilinu.
Allir iðkendur eru hvattir til að mæta með fjölskylduna og eiga skemmtilega stund saman.