06.12.2011
Loksins er nýji félagsbolurinn okkar kominn í hús og hægt er að máta stærðir á opnunartíma skrifstofu.Einhverjar stærðir eru til á lager og þær verður hægt að kaupa fram til jóla, aðrar pantanir t.
05.12.2011
Skráning í Arsenalskólann hófst sl. laugardag og fór vel af stað. Áfram verður tekið við skráningum á yngriflokkarad@gmail.com .
02.12.2011
Í dag hefjum við nýjan leik hér á KA-síðunni sem nefnist Hver er maðurinn. Um er að
ræða vísbendingaspurningar sem fjalla um einhvern mann sem tengjist eða hefur tengst knattspyrnu hjá KA og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem
veit hver kauði er.
02.12.2011
Sala á gjafabréfum í Arsenalskólann sem verður haldinn dagana 20.-24. júní 2012 á Akureyri hefst laugardaginn 3. desember kl.
10.00. Hægt verður að kaupa gjafabréfin í KA-heimilinu, í Hamri, félagsheimili Þórs og á netinu - www.ka.fun.is/arsenal
Engar pantanir verða afgreiddar fyrirfram en aðrar fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið yngriflokkarad@gmail.com.
01.12.2011
Síðustu æfingar hjá öllum fimleikahópum öðrum en keppnishópum er föstudagurinn 16.des.Æfingar hefjast svo samkvæmt stundatöflu 3.janúar 2012.
01.12.2011
Síðasta æfing hjá laugardagshópum er 10.desember 2011.Síðasti tíminn hjá krílahópunum okkar hefur oft orðið aðeins frábrugðin öðrum tímum þar sem stundum hafa mætt \"óboðnir gestir\" og truflað tímann.
30.11.2011
Arsenalskólinn verður starfræktur á KA-svæðinu þriðja árið í röð sumarið 2012, en sala í skólann hefst nk.
laugardag, 3. desember.
30.11.2011
Það gengur ekki lítið á í handboltanum þessa dagana, magnaður leikur gegn FH í síðustu viku og í dag, miðvikudag er
komið að stærsta heimaleiknum til þessa þegar Fram liðið mætir í Íþróttahöllina. Að þessu sinni er brugðið
út af vananum og leikið á miðvikudegi, það er því rétt að hnippa í kunningjana og minna þá á breytingu frá
venjunni.
28.11.2011
Arsenalskólinn fer fram 20.-24. júní 2012 og sala hefst 3. desember nk. á plássum í skólann.
Nánar með því að smella á http://ka.fun.is/arsenal
28.11.2011
Vegna veikinda er skrifstofan lokuð í dag mánud.28.nóv.