16.02.2012
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2011 verður haldinn í KA-heimilinu föstudaginn 17. febrúar kl. 18.00. Á dagskrá fundarins er
afgreiðsla reikninga og önnur mál. Undir liðnum önnur mál mun Gunnlaugur Jónsson, þjálfari mfl. kk, fara vítt og breitt yfir sviðið
í knattspyrnunni í félaginu og þá mun Einar Helgason veita viðtöku viðurkenningu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Við hvetjum
KA-félaga til að fjölmenna á fundinn og taka virkan þátt í starfi deildarinnar.
15.02.2012
Konukvöld KA verður haldið 17. febrúar í KA-heimilinu með pompi og prakt og eru allar KA-konur nær og fjær hvattar til að láta sjá sig!
Húsið verður opnað klukkan 20:30 (ekki 20:00 eins og stendur á facebook) og í boði verður:
13.02.2012
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í landsreglum á Selfossi.Það er gaman frá því að segja að við sigruðum bæði í 3.flokk og 5.flokk.
13.02.2012
Í leik Þórs 2 og KA 2 í Boganum í gærkvöld varð Bergvin Jóhannsson, einn af liðsmönnum Þórs 2, fyrir slæmum
hnémeiðslum þegar hann rann á járnstólpa utan vallarins. Var Bergvin í kjölfarið fluttur á Sjúkrahúsið á
Akureyri. Hugur knattspyrnumanna í KA er hjá Bergvini og vill knattspyrnudeild KA, þ.m.t. allir leikmenn og þjálfarar mfl. og 2. flokks félagsins, senda honum
baráttukveðjur og bestu óskir um góðan bata.
13.02.2012
Kæru foreldrar og iðkendur.Við sendum ykkur í síðustu viku reikninga fyrir æfingagjöldum fyrir vorönn 2012.Í reikningunum er búið að reikna systkinaafslátt og bæta við Samherjastyrk þar sem við á.
13.02.2012
KA 2 varð að sætta sig við neðsta sæti í Hleðslumótinu í fótbolta eftir 0-2 tap gegn Þór 2 í Boganum í
gærkvöld. Þar með varð ljóst að KA-liðin urðu á sitthvorum endanum; KA 1 vann mótið en KA 2 rak lestina.
12.02.2012
KA/Þór stelpurnar fylgdu eftir góðum sigri á HK með því að leggja FH liðið að velli á útivelli í gær.
Grunnurinn að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en í hálfleik höfðu norðanstelpurnar náð fjögurra marka forystu, 8 - 12.
11.02.2012
KA tryggði sér sæti í undanúrslitum í bikarnum í í blakinu á bikarmóti 2, sem lauk á Akureyri í dag. Í
kvennaflokki kom utandeildarlið Eikarinnar á Akureyri mjög á óvart og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins.
09.02.2012
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 11.-12.febrúar í íþróttahúsi Vallaskóla v/Sólvelli á Selfossi.Keppt er í 1.-5.flokki í landsreglum.
09.02.2012
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2011 verður haldinn í KA-heimilinu föstudaginn 17. febrúar kl. 18.00. Á dagskrá fundarins er
afgreiðsla reikninga og önnur mál.