Fréttir

Úrslit Haustmót II í áhaldafimleikum 2011

Hér er hægt að skoða úrslit þeirra hópa sem lokið hafa keppni á fyrsta degi haustmótsins.

Haustmót II í áhaldafimleikum 2011

verður haldið í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla 5.- 6.nóvember n.k.í umsjón Fimleikafélags Akureyrar.Keppt verður í 3., 4.og 5.þrepi kvenna og karla.

KA/Þór - Haukar á laugardag klukkan 16:00

Meistaraflokkur KA/Þór tekur á móti Haukum á laugardaginn 5. nóvember og hefst leikurinn klukkan 16:00 í KA heimilinu. Aðgangur er ókeypis. KA/Þór liðið vann góðan sigur á FH í síðasta heimaleik og ætla örugglega að endurtaka leikinn á laugardaginn. KA/Þór hefur 2 stig í deildinni eftir þrjá leiki en Haukar eru sömuleiðis með 2 stig en hafa leikið fjóra leiki.

Æfingaferð 9-14 ára júdókrakka, upplýsingar.

Allar æfingar falla niður frá kl:17:00 föstudaginn 4.nóv

Allar æfingar falla niður föstudaginn 4.nóv frá kl: 17:00 og eins falla allar æfingar niður laugardaginn 5.nóv.vegna FSÍ móts sem Fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.

Æfingar falla niður frá kl:17:00 á föstudag 4.nóvember

Allar æfingar falla niður föstud.4.nóv og laugard.5.nóv vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.

Æfingar falla niður frá 17:00 föstudaginn 4. nóvemer

Æfingar falla niður frá kl.17:00 föstudaginn 4.nóvember vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.Allar æfingar falla líka niður á laugardeginum 5.

Æfingar föstudaginn 4.nóv falla niður frá kl: 17:00

Æfingar hjá öllum hópum falla niður frá kl: 17:00 föstudaginn 4.nóv vegna undirbúnings FSÍ móts í áhaldafimleikum sem haldið verður helgina 5-6 nóv hjá fimleikafélagi Akureyrar.

Gunnar Jónsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri KA

Gunnar Jónsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags Akureyrar á annan áratug, hefur sagt starfi sínu lausu.

Sjálfboðaliðar á Haustmót í áhaldafimleikum á vegum FSÍ

Okkur hjá Fimak langar að vekja athygli ykkar á að næstu helgi 4-6 nóvember verður haldið Haustmót áhalda á vegum FSÍ hér á Akureyri.Til þess að þessi viðburður sé mögulegur þurfum við aðstoð sjálfboðaliða.