03.11.2011
Meistaraflokkur KA/Þór tekur á móti Haukum á laugardaginn 5. nóvember og hefst leikurinn klukkan 16:00 í KA heimilinu. Aðgangur er
ókeypis.
KA/Þór liðið vann góðan sigur á FH í síðasta heimaleik og ætla örugglega að endurtaka leikinn á laugardaginn.
KA/Þór hefur 2 stig í deildinni eftir þrjá leiki en Haukar eru sömuleiðis með 2 stig en hafa leikið fjóra leiki.
01.11.2011
Allar æfingar falla niður föstudaginn 4.nóv frá kl: 17:00 og eins falla allar æfingar niður laugardaginn 5.nóv.vegna FSÍ móts sem Fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.
01.11.2011
Allar æfingar falla niður föstud.4.nóv og laugard.5.nóv vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.
01.11.2011
Æfingar falla niður frá kl.17:00 föstudaginn 4.nóvember vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.Allar æfingar falla líka niður á laugardeginum 5.
01.11.2011
Æfingar hjá öllum hópum falla niður frá kl: 17:00 föstudaginn 4.nóv vegna undirbúnings FSÍ móts í áhaldafimleikum sem haldið verður helgina 5-6 nóv hjá fimleikafélagi Akureyrar.
31.10.2011
Gunnar Jónsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags Akureyrar á annan áratug, hefur sagt starfi sínu lausu.
31.10.2011
Okkur hjá Fimak langar að vekja athygli ykkar á að næstu helgi 4-6 nóvember verður haldið Haustmót áhalda á vegum FSÍ hér á Akureyri.Til þess að þessi viðburður sé mögulegur þurfum við aðstoð sjálfboðaliða.
31.10.2011
Fjórir piltar úr KA hafa verið valdir í U-17 landsliðsúrtak um komandi helgi. Þetta eru þeir Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson,
báðir fæddir 1995, og Ívar Örn Árnason og Gauta Gautason, báðir fæddir árið 1996.
30.10.2011
Það verða tveir leikir í blaki í KA Heimilinu í dag. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti HK kl 14:00 í dag og svo mun meistaraflokkur karla
mæta HK, sömuleiðis, klukkan 16:00. Við hvetjum alla áhugmenn um blakíþróttina að láta sjá sig.