Stefna býđur frítt á stórleik strákanna!

Blak

KA tekur á móti Hamri í fjórđa leik liđanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla kl. 19:00 í KA-Heimilinu í kvöld. KA leiđir einvígiđ 2-1 og tryggir sér titilinn međ sigri í kvöld og alveg ljóst ađ viđ ţurfum ađ trođfylla stúkuna og tryggja ađ strákarnir landi titlinum!

Stefna býđur öllum frítt á leikinn og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ magnađa framtak. Leikurinn hefst eins og áđur segir klukkan 19:00 en leikir liđanna hafa veriđ ćsispennandi og ljóst ađ viđ ţurfum öll ađ leggjast á eitt til ađ tryggja ađ titillinn vinnist í kvöld.

Ef ţiđ komist ómögulega á leikinn er hann í beinni á KA-TV, einnig í bođi Stefnu og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is