Fréttir

4. flokkur í handbolta til Ólafsfjarðar

/* Um komandi helgi er 4. flokkur karla í handbolta á leiðinni í æfingaferð til Ólafsfjarðar. Strákarnir hófu æfingar fyrir um tveimur vikum síðan og hafa í heildina rúmlega 30 strákar verið að mæta á æfingarnar. Þrátt fyrir að enn sé ágúst þá hefur mætingin aldrei farið undir tuttugu á æfingu sem er mjög gott.

Handboltaæfingar hjá 4. flokki karla fara vel af stað

Æfingar hjá 4. flokki karla í handbolta hófust í seinustu viku og hafa farið mjög vel af stað. Fjórar æfingar eru búnar en 27 strákar hafa verið að mæta á æfingarnar og tekið mjög vel á því. Það er mikið gleðiefni en flokkurinn er mjög fjölmennur og eiga þónokkrir enn eftir að bætast við þessa iðkendatölu.

Handboltaæfing hjá 4. flokki kvenna í dag

Það er æfing í kvöld (þriðjudag) klukkan 19:00 í KA heimilinu.  Allar áhugasamar stelpur eru hvattar til að mæta en þær sem ekki komast í dag ættu endilega að hafa samband við Stefán Guðnason í síma 8682396

Kvennahandboltinn er kominn af stað

Æfingar eru hafnar hjá meistara- og unglingaflokki KA/Þórs í handbolta.  Næstu æfingar eru í kvöld þriðjudag kl.18:30 í KA heimili og á morgun miðvikudag kl.18:30 í KA-Heimilinu. Þjálfari hefur verið ráðinn Stefán Guðnason og honum til aðstoðar verða Jóhannes Bjarnason og Erlingur Kristjánsson.

Æfingar hefjast 6. ágúst í kvennaboltanum

Nú er að hefjast undirbúningur hjá meistara- og unglingaflokki kvenna í handboltanum fyrir komandi tímabil.  Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 6. ágúst kl. 18:00 í KA heimilinu. Fljótlega verða svo settir á fastir æfingatímar.   Allar nánari upplýsingar fást hjá Erlingi í síma 690-1078.

Baedi lidin ur leik i undanurslitum Partille Cup

Ta var undanurslitaleikjunum ad ljuka og topudust badir leikir. Baedi strakalidin hja KA voru nalaegt tvi ad komast i urslitaleikina en tad gekk ekki ad tessu sinni.

Pistlar fra 4. flokk kvenna a Partille Cup

Her koma pistlar fra tvi hvernig Partille ferd 4. flokks kvenna hja KA hefur verid.

2 lid i undanurslit Partille Cup!

Nuna rett adan voru tvo strakalid fra KA ad komast i undanurslit a Partille Cup en 4. flokkur karla og kvenna foru sem kunnugt er a motid.

Fyrsta degi i Svitjod lokid (mynd)

4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.

47 frá KA á Partille Cup

/* Hið alþjóðlega handboltamót Partille Cup í Svíþjóð fer fram í sumar eins og áður. Þar eru samankomnir yfir 15.000 handboltamenn á öllum aldri frá um 50 löndum að spila handbolta. Næstkomandi mánudag mun 4. flokkur KA fara á mótið (bæði drengir og stúlkur), eins og hefur ávallt verið annað hvert ár hjá KA, en allt í allt fara fjörtíu og sjö unglingar frá KA á mótið að spila.