26.08.2008
/*
Um komandi helgi er 4. flokkur karla í handbolta á leiðinni í æfingaferð til Ólafsfjarðar. Strákarnir
hófu æfingar fyrir um tveimur vikum síðan og hafa í heildina rúmlega 30 strákar verið að mæta á æfingarnar. Þrátt
fyrir að enn sé ágúst þá hefur mætingin aldrei farið undir tuttugu á æfingu sem er mjög gott.
16.08.2008
Æfingar hjá 4. flokki karla í handbolta hófust í seinustu viku og hafa farið mjög vel af stað. Fjórar æfingar
eru búnar en 27 strákar hafa verið að mæta á æfingarnar og tekið mjög vel á því. Það er mikið gleðiefni en
flokkurinn er mjög fjölmennur og eiga þónokkrir enn eftir að bætast við þessa iðkendatölu.
12.08.2008
Það er æfing í kvöld (þriðjudag) klukkan 19:00 í KA heimilinu. Allar áhugasamar stelpur eru hvattar til að mæta en þær
sem ekki komast í dag ættu endilega að hafa samband við Stefán Guðnason í síma 8682396
12.08.2008
Æfingar eru hafnar hjá meistara- og unglingaflokki KA/Þórs í handbolta. Næstu æfingar eru í kvöld þriðjudag kl.18:30
í KA heimili og á morgun miðvikudag kl.18:30 í KA-Heimilinu.
Þjálfari hefur verið ráðinn Stefán Guðnason og honum til aðstoðar verða Jóhannes Bjarnason og Erlingur Kristjánsson.
05.08.2008
Nú er að hefjast undirbúningur hjá meistara- og unglingaflokki kvenna í handboltanum fyrir komandi tímabil. Fyrsta æfing verður
miðvikudaginn 6. ágúst kl. 18:00 í KA heimilinu.
Fljótlega verða svo settir á fastir æfingatímar. Allar nánari upplýsingar fást hjá Erlingi í síma 690-1078.
06.07.2008
Ta var undanurslitaleikjunum ad ljuka og topudust badir leikir. Baedi strakalidin hja KA voru nalaegt tvi ad komast i urslitaleikina en tad gekk ekki ad tessu sinni.
06.07.2008
Her koma pistlar fra tvi hvernig Partille ferd 4. flokks kvenna hja KA hefur verid.
06.07.2008
Nuna rett adan voru tvo strakalid fra KA ad komast i undanurslit a Partille Cup en 4. flokkur karla og kvenna foru sem kunnugt er a motid.
01.07.2008
4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.
25.06.2008
/*
Hið alþjóðlega handboltamót Partille Cup í Svíþjóð fer fram í sumar eins og áður.
Þar eru samankomnir yfir 15.000 handboltamenn á öllum aldri frá um 50 löndum að spila handbolta. Næstkomandi mánudag mun 4. flokkur KA fara á
mótið (bæði drengir og stúlkur), eins og hefur ávallt verið annað hvert ár hjá KA, en allt í allt fara fjörtíu og sjö
unglingar frá KA á mótið að spila.