Fréttir

Iðunn, Ísabella og Tanía valdar í Hæfileikamótun KSÍ

N1 og KSÍ standa að metnaðarfullri hæfileikamótun og hefur Lúðvík Gunnarsson yfirmaður verkefnisins nú valið 66 efnilegar stelpur fæddar árin 2005 og 2006. Stelpurnar munu koma saman í Kórnum í Kópavogi dagana 14.-15. september og fá þar faglega þjálfun sem mun klárlega gagnast þeim í framtíðinni

KA auglýsir eftir starfsmanni

KA auglýsir eftir starfsmanni í vinnu í vetur

Júdódeild KA er mætt aftur í KA-Heimilið!

Júdódeild KA hefur vetraræfingar sínar mánudaginn 2. september næstkomandi. Deildin er þessa dagana að flytja allan sinn búnað yfir í KA-Heimilið og eru því spennandi tímar framundan þar sem að allar æfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu

Íþróttaskóli FIMAK fyrir 2-4 ára

Æfingatafla handboltans í vetur

Mánudaginn 26. ágúst tekur við vetrartaflan hjá yngriflokkum KA og KA/Þórs í handboltanum og hvetjum við að sjálfsögðu alla sem hafa áhuga til að kíkja á æfingu og prófa handbolta. 3.-6. flokkur hafa verið að æfa undanfarnar vikur en nú er komið að því að 7. og 8. flokkur fari einnig af stað

Jafntefli gegn KR

KA og KR gerðu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag að viðstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niðurstaðan eftir því.

Afturelding og Selfoss unnu Opna Norðlenska mótið

Opna Norðlenska mótið fór fram síðustu daga í KA-Heimilinu og Höllinni. Fjögur lið kepptu í karla- og kvennaflokki og má með sanni segja að mótið hafi verið hin besta skemmtun fyrir handboltaþyrsta áhugamenn hér fyrir norðan

Stórleikur gegn KR á sunnudag!

Nú eru aðeins 5 umferðir eftir í Pepsi Max deild karla og má með sanni segja að gríðarleg spenna sé til staðar. KA liðið stendur í 10. sæti með 20 stig og er tveimur stigum frá fallsæti, á sama tíma eru einungis 5 stig upp í 5. sæti deildarinnar

Heimasigrar í fyrstu umferð Opna Norðlenska mótsins | Öll úrslit fimmtudagsins

Opna Norðlenska mótið fór af stað í gær, fimmtudag, með pompi og prakt. KA, KA/Þór, Afturelding og Selfoss unnu sína leiki.

KA Podcastið: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Það er heldur betur góð stjórn á hlutunum í KA Podcastinu þessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason þjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöðuna fyrir Opna Norðlenska mótið sem hefst á morgun auk þess sem þeir ræða aðeins hina skemmtilegu æfingaferð sem KA og KA/Þór eru nýkomin úr