26.10.2013
Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5.þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk.
26.10.2013
Hamrarnir mæta Selfyssingum í 1. deild karla í handbolta í dag og leikið er í KA-heimilinu. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er frítt á völlinn.
23.10.2013
Eftir tvo útileiki í röð er komið að þriðja heimaleik Akureyrarliðsins í Olís-deild karla og hann fer einmitt fram á venjulegum tíma eða klukkan 19:00 á fimmtudegi.
Mótherjarnir eru engir aðrir en Hafnarfjarðarstórveldið Haukar og ef að líkum lætur þá verður hart tekist á í þessum leik eins og alltaf þegar Haukarnir koma í heimsókn.
22.10.2013
Á laugardaginn spiluðu stelpurnar í KA/Þór gegn Gróttu í Íþróttahöllinni á Akureyri. KA heimilið var upptekið fyrir dansiball þannig að Höllin var það heillin.
22.10.2013
Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.
22.10.2013
Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.
21.10.2013
Áki Sölvason skoraði þriðja mark Íslendinga gegn Moldóvum í 3-1 sigri. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á Ólympíuleika ungmenna sem fer fram í Kína á næsta ári og eru því strákarnir á leiðinni þangað.
20.10.2013
KA/Þór fékk erfitt verkefni í dag þegar stelpurnar mættu Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu.
19.10.2013
Áki Sölvason lék síðustu 20 mínúturnar í 2-0 sigri U15 á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna.
16.10.2013
Þór/KA lék seinni leik sinn gegn Zorky í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Leikurinn fór fram í Rússlandi og höfðu heimastúlkur betur 4-1 og samtals 6-2 í viðureigninni. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir skoraði fyrir Þór/KA.