Fréttir

Handknattleiksmót 6. flokks karla og kvenna - lokastaða og myndir

Nú um helgina fór fram hér á Akureyri umferð í Íslandsmótinu í handknattleik fyrir 6. flokk karla og kvenna. Það voru KA og Þór sem héldu mótið og var leikið í KA heimilinu og Íþróttahöllinni. Nú liggja fyrir öll úrslit og lokastaða í mótsins og er hægt að sjá það allt í leikjaskránni. Einnig eru komnar ljósmyndir frá mótinu. Smelltu hér til að sjá allt um mótið!                

Góður árangur KA á Haustmóti JSÍ.

KA átti fjóra keppendur á Haustmóti JSÍ (fullorðinna) sem fram fór á Selfossi í gær.  Árangur þeirra varð eftirfarandi:

Breyttur æfingatími í júdó hjá krökkum fæddum árið 2003.

Vegna mikils fjölda í aldursflokknum fæddum 2002-2003 hefur flokknum nú verið skipt í tvennt.  Krakkar fæddir árið 2002 verða áfram á sama tíma en krakkar fæddir árið 2003 verða á eftirtöldum tímum: Krakkar fæddir 2003: Mánudaga kl. 16:30 – 17:30 og miðvikudaga kl. 15:30-16:30. Ef að þessi breyting hentar ekki einhverjum þá er velkomið að æfa áfram á sama tíma.

Leikur 3. flokks KA/Þór færður í Íþróttahús Síðuskóla

Leikurinn KA/Þór – Fjölnir í 3. flokki kvenna verður á morgun sunnudag 9. okt. kl. 12:30 í íþróttahúsi Síðuskóla en ekki kl. 14:00 í KA heimilinu eins og áður var áætlað.

Meistaraflokkur KA/Þór semur við BK kjúkling

Meistaraflokkur kvenna KA/Þór hefur gert samning við BK kjúkling Grensásvegi 5 í Reykjavík um að stelpurnar fari þangað að borða fyrir útileikina. Þetta er góður samningur fyrir stelpurnar og við hvetjum alla KA menn og Þórsara að skreppa á BK kjúkling þegar fólk á leið suður.

Aðstoðarþjálfari á laugardögum

Óskum eftir aðstoðarþjálfurum á laugardögum.Umsækjandi þarf að vera fæddur 1998 eða fyrr og hafa verið í fimleikum í minnsta kosti eitt ár.Umsókn skal sendast til skrifstofu@fimak fyrir 14.

Aðstoðarþjálfari á laugardögum

Óskum eftir aðstoðarþjálfurum á laugardögum.Umsækjandi þarf að vera fæddur 1998 eða fyrr og hafa verið í fimleikum í minnsta kosti eitt ár.Umsókn skal sendast til skrifstofu@fimak fyrir 14.

Aðstoðarþjálfir á laugardögum

Óskum eftir aðstoðarþjálfurum á laugardögum.Umsækjandi þarf að vera fæddur 1998 eða fyrr og hafa verið í fimleikum í minnsta kosti eitt ár.Umsókn skal sendast til skrifstofu@fimak fyrir 14.

Aðstoðarþjálfir á laugardögum

Óskum eftir aðstoðarþjálfurum á laugardögum.Umsækjandi þarf að vera fæddur 1998 eða fyrr og hafa verið í fimleikum í minnsta kosti eitt ár.Umsókn skal sendast til skrifstofu@fimak fyrir 14.

Þakkir

Aðstandendur Böggu Nella og Knattspyrnufélag Akureyrar vilja koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem heiðruðu minningu hennar í dag og lögðu á einn eða annan hátt lið við erfidrykkju hennar á Hótel Kea. Með innilegu þakklæti og kærum KA-kveðjum! Guð blessi minningu Böggu.