Fréttir

U 17 kvenna: Sólveig og Fjóla á æfingar

Þorlákur Árnason þjálfari U 17 kvenna hefur valið 2 hópa til að mæta til æfinga komandi helgi. Annar hópurinn eru stelpur sem fæddar eru 1995 og hinn hópurinn eru stelpur fæddar 1996. KA á 2 fulltrúa í 1996 hópunum en það eru Fjóla Björk Kristinsdóttir markmaður og Sólveig María Þórðardóttir miðjumaður.  

Hin Hliðin: Gunnlaugur Jónsson: Myndi Aldrei spila með Þór (Skemmtileg myndasería)

Næstur á dagskrá er maðurinn í brúnni Gunnlaugur Jónsson

Sala á Arsenalskóla KA í vikunni

Nú er að hefjast á ný sala á Arsenalskóla hjá KA sem fram ferð 13-17.júní næstkomandi. Þetta er annað árið í röð sem skólinn fer fram á KA svæðinu en í fyrra voru 300 krakkar skráðir í skólann og hepnaðist mjög vel enda frábært veður allan tímann.

Gunnlaugur Jónsson: Erum með nokkra bolta á lofti

Heimasíðan náði tali af Gunnlaugi Jónssyni þjálfara KA og spurði hann útí byrjunina á lengjubikarnum, væntanleg félagsskipti og tapið gegn ÍA. 

Hin Hliðin: Ingvar Már Gíslason

Hin Hliðin er komin í gang og kemur inn tvisvar í viku þangað til allir drengir meistaraflokks hafa verið teknir fyrir, fyrstur af stað er heiðursmaðurinn og aðstoðarþjálfarinn Ingvar Már Gíslason

Janez Vrenko í Þór (Staðfest)

Þór hefur gengið frá samningi við varnarmanninn Janez Vrenko en hann kemur til félagsins frá KA. 

Handboltadómaranámskeið

Miðvikudaginn 2. mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri. Námskeiðið er frá 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í  Hamri. Bækur má nálgast í afgreiðslunni í KA heimilinu og einnig er hægt að nálgast reglurnar á  vef HSÍ: http://hsi.is/files/3299-0.pdf

Tvífarar: Haukur Heiðar og.....

Tvífarar þessa vikuna eru aðsentir en það er annars vegar varnarmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson og 

3 gull, 2 silfur og 1 brons á Kyu-móti JSÍ.

Um helgina fór fram Kyu-mót JSÍ í Reykjavík.  Á kyu-mótum mega bara keppa þeir sem eru með lituð belti, svartbeltar mega ekki taka þátt.  KA sendi 7 keppendur og er óhætt að segja að frammistaðan hafi verið góð, en hún var eftirfarandi:

KA sigraði í A- og B-liðum í Greifamótinu

KA sigraði í bæði flokki A- og B-liða á Greifamóti KA sem haldið var um helgina. Það er yngriflokkastarf KA sem stendur fyrir þessu árlega móti í samstarfi við foreldraráðs 3. flokks KA.