04.03.2011
Þorlákur Árnason þjálfari U 17 kvenna hefur valið 2 hópa til að mæta til æfinga komandi helgi. Annar hópurinn eru stelpur sem
fæddar eru 1995 og hinn hópurinn eru stelpur fæddar 1996. KA á 2 fulltrúa í 1996 hópunum en það eru Fjóla Björk
Kristinsdóttir markmaður og Sólveig María Þórðardóttir miðjumaður.
03.03.2011
Næstur á dagskrá er maðurinn í brúnni Gunnlaugur Jónsson
03.03.2011
Nú er að hefjast á ný sala á Arsenalskóla hjá KA sem fram ferð 13-17.júní næstkomandi. Þetta er annað árið
í röð sem skólinn fer fram á KA svæðinu en í fyrra voru 300 krakkar skráðir í skólann og hepnaðist mjög vel enda
frábært veður allan tímann.
01.03.2011
Heimasíðan náði tali af Gunnlaugi Jónssyni þjálfara KA og spurði hann útí byrjunina á lengjubikarnum, væntanleg
félagsskipti og tapið gegn ÍA.
01.03.2011
Hin Hliðin er komin í gang og kemur inn tvisvar í viku þangað til allir drengir meistaraflokks hafa verið teknir fyrir, fyrstur af stað er heiðursmaðurinn
og aðstoðarþjálfarinn Ingvar Már Gíslason
28.02.2011
Þór hefur gengið frá samningi við varnarmanninn Janez Vrenko en hann kemur til félagsins frá
KA.
28.02.2011
Miðvikudaginn 2.
mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri.
Námskeiðið er frá 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í Hamri.
Bækur má nálgast í afgreiðslunni í KA heimilinu og einnig er hægt að nálgast reglurnar á vef HSÍ: http://hsi.is/files/3299-0.pdf
28.02.2011
Tvífarar þessa vikuna eru aðsentir en það er annars vegar varnarmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson og
28.02.2011
Um helgina fór fram Kyu-mót JSÍ í Reykjavík. Á kyu-mótum mega bara keppa þeir sem eru með lituð belti, svartbeltar mega ekki taka
þátt. KA sendi 7 keppendur og er óhætt að segja að frammistaðan hafi verið góð, en hún var eftirfarandi:
27.02.2011
KA sigraði í bæði flokki A- og B-liða á Greifamóti KA sem haldið var um helgina. Það er yngriflokkastarf KA sem stendur fyrir þessu
árlega móti í samstarfi við foreldraráðs 3. flokks KA.