08.03.2011
Laugardaginn 5.mars fór fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Fimleikafélag Akureyrar átti tvo keppendur á mótinu þau Guðrúnu Jónu Þrastardóttir og Jón Smára Hansson sem bæði kepptu í 3.
08.03.2011
Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi í húsi Ármenninga í Laugardalnum.Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi.Fimak sendir 4 lið til keppni á mótið ásamt því að eiga einn gestakeppanda.
08.03.2011
Foreldraráð FIMAK sárvantar að bæta a.m.k.tveimur einstaklingum í sínar raðir.Endilega bjóðið ykkur fram og takið þátt í skemmtilegu starfi.Áhugasamir hafi samband við Öglu á netfangið aglaegilson@gmail.
07.03.2011
Liðin áttust við á laugardaginn, í byrjun var jafnræði með liðunum en svo seig Fjölnir/Afturelding framúr og náði um tíma
4-5 marka forskoti. Þá tók KA/Þór leikhlé og við það lagaðist leikur liðsins og munurinn minnkaði niður í eitt mark
fyrir hlé, en þá var staðan 14-15.
06.03.2011
Doktor vikan rúllar af stað með tvífara kappans, það má kannski segja að þeir séu frekar andlegir tvífarar því í
líkamsvexti eru þeir algjörar andstæður. En tvífari doktorsins er að sjálfsögðu
05.03.2011
Næst komandi vika verður Doktor vika á KA síðunni, en vikan verður helguð Doktornum Petar Ivancic.
04.03.2011
Það er nóg að gera í handboltanum hjá KA/Þór um helgina en meistaraflokkur kvenna spilar tvo leiki í KA heimilinu um helgina og 3. flokkur
kvenna spilar einn leik. Dagskráin er eftirfarandi:
Laugardagur kl. 12:00 m.fl. KA/Þór – Fjölnir/Afturelding
Sunnudagur kl. 11:00 3.fl. KA/Þór – HK1
Sunnudagur kl. 13:00 m.fl. KA/Þór – HK
04.03.2011
Þorlákur Árnason þjálfari U 17 kvenna hefur valið 2 hópa til að mæta til æfinga komandi helgi. Annar hópurinn eru stelpur sem
fæddar eru 1995 og hinn hópurinn eru stelpur fæddar 1996. KA á 2 fulltrúa í 1996 hópunum en það eru Fjóla Björk
Kristinsdóttir markmaður og Sólveig María Þórðardóttir miðjumaður.
03.03.2011
Næstur á dagskrá er maðurinn í brúnni Gunnlaugur Jónsson
03.03.2011
Nú er að hefjast á ný sala á Arsenalskóla hjá KA sem fram ferð 13-17.júní næstkomandi. Þetta er annað árið
í röð sem skólinn fer fram á KA svæðinu en í fyrra voru 300 krakkar skráðir í skólann og hepnaðist mjög vel enda
frábært veður allan tímann.