01.03.2011
Heimasíðan náði tali af Gunnlaugi Jónssyni þjálfara KA og spurði hann útí byrjunina á lengjubikarnum, væntanleg
félagsskipti og tapið gegn ÍA.
01.03.2011
Hin Hliðin er komin í gang og kemur inn tvisvar í viku þangað til allir drengir meistaraflokks hafa verið teknir fyrir, fyrstur af stað er heiðursmaðurinn
og aðstoðarþjálfarinn Ingvar Már Gíslason
28.02.2011
Þór hefur gengið frá samningi við varnarmanninn Janez Vrenko en hann kemur til félagsins frá
KA.
28.02.2011
Miðvikudaginn 2.
mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri.
Námskeiðið er frá 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í Hamri.
Bækur má nálgast í afgreiðslunni í KA heimilinu og einnig er hægt að nálgast reglurnar á vef HSÍ: http://hsi.is/files/3299-0.pdf
28.02.2011
Tvífarar þessa vikuna eru aðsentir en það er annars vegar varnarmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson og
28.02.2011
Um helgina fór fram Kyu-mót JSÍ í Reykjavík. Á kyu-mótum mega bara keppa þeir sem eru með lituð belti, svartbeltar mega ekki taka
þátt. KA sendi 7 keppendur og er óhætt að segja að frammistaðan hafi verið góð, en hún var eftirfarandi:
27.02.2011
KA sigraði í bæði flokki A- og B-liða á Greifamóti KA sem haldið var um helgina. Það er yngriflokkastarf KA sem stendur fyrir þessu
árlega móti í samstarfi við foreldraráðs 3. flokks KA.
27.02.2011
KA varð í dag Eimskips bikarmeistari 3. flokks karla eftir að hafa borið sigurorð af Val 35-33. Staðan í hálfleik var 19-15 fyrir KA. Leikurinn var
virkilega spennandi og stóðu allir leikmenn sig með miklum sóma. Sigþór Árni Heimisson leikmaður KA var valinn maður leiksins en hann átti
stórleik og skoraði 13 mörk.
27.02.2011
Umfjöllun að þessu sinni verður grátlega mögur og leiðinleg, en kerfið tók mig duglega aftan frá þegar ég var búinn að
semja maraþon umfjöllun, semja magnaðan pistil og taka saman "reynslu" tölfræði.
En KA tapaði í gær 5-0 fyrir reynslumiklu skagaliði
26.02.2011
ÍA 5 - 0 KA
1-0 Gary Martin ('5)
2-0 Gary Martin ('20)
3-0 Gary Martin ('60)
4-0 Gary Martin ('85)
5-0 Mark Doninger ('87)
Umfjöllun ásamt myndböndum af leiknum detta inn vonandi á morgun