Blakiđ fer af stađ í kvöld!

Blak
Blakiđ fer af stađ í kvöld!
Spennandi vetur framundan! (mynd: Egill Bjarni)

KA tekur á móti Ţrótti Fjarđabyggđ í KA-Heimilinu klukkan 20:00 í kvöld en ţetta er fyrsti leikur vetrarins í blakinu. Karlaliđ KA lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ en ţurfti ađ játa sig sigrađ gegn sterku liđi Hamars.

Strákarnir hafa nýtt sumariđ vel og verđur áhugavert ađ fylgjast međ ögn breyttu KA liđi í vetur og spennandi leikur gegn sprćku liđi Ţróttar Fjarđabyggđar í kvöld. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ en fyrir ţá sem ekki komast á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV.

Kvennaliđ KA hefur svo leik á miđvikudaginn er liđ Ţróttar Reykjavíkur kemur norđur og blakveislan ţví heldur betur ađ fara af stađ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is