KA Íslandsmeistari í blaki karla 2023!

Blak
KA Íslandsmeistari í blaki karla 2023!
Stórkostleg afrek hjá strákunum! (mynd: EBF)

KA gerđi sér lítiđ fyrir og tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla í kvöld međ 3-1 sigri á liđi Hamars en međ sigrinum tryggđu strákarnir sér sigur í úrslitaeinvíginu samanlagt 3-1. KA vann ţar međ sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil í blaki karla og ţann fyrsta frá árinu 2019.

Hamar voru ríkjandi Íslandsmeistarar en titillinn í kvöld er sá fyrsti sem liđ Hamars missir af frá ţví ađ liđiđ kom af krafti inn á Íslandsmótiđ fyrir ţremur árum. Afrekiđ er ţví ansi magnađ hjá strákunum og var stemningin í KA-Heimilinu algjörlega frábćr.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á svćđinu og býđur hér til heljarinnar myndaveislu frá leiknum sem og sigurgleđinni í leikslok. Kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is