Lfsnausynlegur sigur KA HK (myndir)

Blak
Lfsnausynlegur sigur KA  HK (myndir)
Allt anna a sj til KA lisins! (mynd: EBF)

KA tk mti HK Mizunodeild karla blaki grkvldi. Leiksins var bei me mikilli eftirvntingu v arna mttust tv bestu li sustu leiktar og var staa eirra ansi lk fyrir leikinn. Gestirnir hfu unni alla leiki sna til essa og voru me 16 stig af 18 mgulegum en KA lii hafi hiksta byrjun vetrar og var me 5 stig af 12 mgulegum.

a var v morgunljst a KA lii urfti llum remur stigunum a halda til a koma sr nr HK toppbarttunni en sama tma gtu gestirnir gjrsamlega skili KA lii eftir. Gestirnir byrjuu betur og komust 0-3 ur en KA lii kom sr bla og tk kjlfari forystuna. Sm titringur var bum lium og var tluvert um mistk fyrstu hrinunni.

KA lii virtist hafa betri tk taugunum og gestirnir nu aldrei a jafna er lei hrinuna. KA komst mest sex stigum yfir og vann a lokum hrinuna 25-20.


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna Frijnssonar fr leiknum

En a br grarlega miki lii HK og eir svruu fyrir sig nstu hrinu. eim tkst a fkka mistkum snum umtalsvert og hfu frumkvi nr allan tmann. sama tma kom upp nokkur pirringur li KA t nokkra dma sem hjlpai nkvmlega ekki neitt og gestirnir jfnuu 1-1 me 18-25 sigri.

KA lii urfti nausynlega llum remur stigunum a halda og elilega fr aeins um horfendur KA-Heimilinu eftir slakan endi sustu hrinu. En r hyggjur uru a engu eftir frbra byrjun riju hrinu. Alexander Arnar risson tti frbrar uppgjafir og KA komst 7-0. Eftir etta var aldrei spurning hvort lii myndi vinna hrinuna.

Forskot KA lisins jkst jafnt og tt gegnum hrinuna og endanum vannst 25-8 sigur sem eru trlegar tlur egar essi li eigast vi. Strkarnir voru v komnir blstjrasti 2-1 yfir og gtu klra verkefni fjru hrinu.

Hn var elilega miklu jafnari og var raun unun a fylgjast me bum lium spila frbrt blak kflum. Liin skiptust a jafna og spennan algleymingi enda miki undir. KA leiddi 19-18 fyrir lokakaflann og reyndust ar einfaldlega sterkari ailinn og unnu 25-20 sigur hrinunni og leikinn ar me 3-1.

KA liinu tkst ar me tlunarverki a skja ll stigin leiknum og fyrsta tap HK stareynd. Sigur KA kemur liinu ga stu til a frast nr HK en KA lii er me 8 stig eftir fimm leiki og tvo leiki til ga HK sem er me 16 stig eftir 7 leiki. Einnig gefur sigurinn rum lium toppbarttunni mguleika a halda vi HK lii og spennandi bartta framundan deildinni.

Miguel Mateo Castrillo fr hamfrum lii KA og geri 27 stig, Alexander Arnar risson geri 16, Filip Pawel Szewczyk 9, Benedikt Rnar Valtsson 3, Vigfs Jnbergsson 2 og Hermann Biering Ottsson 1 stig.

a var allt anna a sj til KA lisins og ljst a ef strkarnir halda fram essari spilamennsku eiga eir gan mguleika a verja einhverja ef ekki alla titla sna fr sustu leikt. En a er klrt a a er langur vetur framundan og arf lii a sna gan stugleika til a halda fram a skja drmt stig.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is