Strandblaksmót KA um Versló!

Blak
Strandblaksmót KA um Versló!
Ţađ geta allir reynt fyrir sér í sandinum!

Blakdeild KA í samvinnu viđ Icelandic Summer Games verđur međ blakmót í Kjarnaskógi um verslunarmannahelgina. Mótin eru tvö og ćttu ţví allir ađ geta tekiđ ţátt í fjörinu og tilvaliđ ađ hreyfa sig ađeins um helgina í góđum félagsskap.

Ţađ er kominn event fyrir mótin á facebook.

Á báđum mótum leika tveir leikmenn í hverju liđi og má búast viđ miklu fjöri enda leikgleđin í fyrirrúmi á mótunum okkar. Á svćđinu verđur vant blakfólk sem hjálpar til viđ ađ koma öllum af stađ auk ţess ađ leiđbeina og halda léttri og góđri stemningu.

Skráningargjald er 2.000 krónur á hvern leikmann og innifaliđ í verđinu er pizza eđa samloka ásamt drykk. Sjoppa verđur á stađnum fyrir ţyrsta áhorfendur enda ríkir iđulega skemmtileg strandarstemning í logninu í Kjarnaskógi.

Skráning fer fram hjá agust@ka.is og mikilvćgt ađ taka fram nafn á liđi og símanúmer tengiliđs. Athugiđ ađ lokađ verđur fyrir skráningu fimmtudaginn 30. júlí kl. 22:00.

Fjölskyldumót á laugardeginum

Á laugardeginum verđur fjölskyldumót ţar sem annar leikmađur ţarf ađ vera yngri en 16 ára en hinn eldri. Mótiđ hefst klukkan 12:00.

Paramót á sunnudeginum

Á sunnudeginum verđur svo paramót en í hverju liđi ţarf ađ vera einn karl/strákur og ein kona/stelpa. Mótiđ hefst klukkan 13:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is