Einvígi KA og HK hefst í kvöld!

Blak
Einvígi KA og HK hefst í kvöld!
KA vann HK í Bikarnum, hvađ gerist nú?

Einvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn í blaki hefst í kvöld ţegar Deildar- og Bikarmeistarar KA taka á móti ríkjandi Íslandsmeisturum HK. Ţetta eru án vafa bestu liđ landsins og verđur hart barist. Ekki missa af frábćru blaki í KA-Heimilinu klukkan 20:00, áfram KA!

Liđin mćttust í úrslitaleik Bikarkeppninnar og vann KA ţar 3-1 sigur eftir hörkuleik. Ţá mćttust liđin fjórum sinnum í Mizunodeildinni HK vann fyrsta leikinn í Kópavogi 3-2 en KA svarđi međ 1-3 sigri daginn eftir. Í lokaumferđunum vann KA svo tvo 3-0 sigra í KA-Heimilinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is