KA dagurinn - laugardaginn 11. október

Blak

Minnum á KA daginn á laugardag milli 11:00 0g 14:00. Það væri gaman að sjá sem flesta krakka og foreldra. Við verðum með ýmislegt KA dót til sölu og hægt verður að greiða æfingagjöld og nýir iðkendur fá afhenta bolta um leið og greitt er.  Síðan leikum við okkur eitthvað í salnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is