KA menn Íslandsmeistarar í 2. fl. karla !

Blak
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla með því að leggja HK glæsliega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og (12-25) KA vann fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn 3-0 tapaði öðrum leik liðanna 1-3 en vann síðan í dag eins og áður segir 3-0. KA menn eru þannig búnir að tryggja sér titilinn með 7 stig gegn 3 þó að einn leikur sé eftir í viðureiginni en hann fer fram 20. apríl á yngriflokkamóti BLÍ. Til hamingju strákar með glæslegan árangur! :D

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is