Komnir í úrslit!

Blak
Komnir í úrslit!
Sigri fagnađ í kvöld! Mynd: Harpa

KA tók á móti Stjörnunni í undanúrslitum til Íslandsmeistara í kvöld. KA menn sigruđu 3 - 0 (25-19, 25-22, 25-19) í skemmtilegum leik og tryggđu sig ţar međ inn í úrslitin. Stigahćstu menn hjá KA voru Piotr Kempisty međ 24 stig, Marteinn Möller međ 11 og Ćvarr Freyr Birgisson međ 10. Hjá Stjörnunni voru ţađ Alexander Stefánsson međ 14 stig, Róbert Karl Hlöđversson međ 7 og Benedikt Baldur Tryggvason međ 4.

Í úrslitakeppninni sem hefst mánudaginn 18. apríl mćta KA menn HK. HK lagđi Ţrótt Nes 3 - 0 í báđum undanúrslitaleikjunum. Ţađ verđa ţví bikarmeistararnir og deildarmeistararnir sem mćtast í úrslitum og má búast viđ hörkuleikjum. HK á heimaleikjaréttinn og verđur ţví fyrsti leikur í Fagralundi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is