Risabikarslagur hjá stelpunum í kvöld!

Blak
Risabikarslagur hjá stelpunum í kvöld!
Stelpurnar eru klárar í slaginn!

Einn stćrsti leikur blaktímabilsins er í kvöld ţegar toppliđin í Mizunodeild kvenna mćtast í 8-liđa úrslitum Kjörísbikarsins. KA sem er á toppnum sćkir Aftureldingu heim og ljóst ađ annađ af ţessum frábćru liđum missir ţví af bikarúrslitahelginni.

Ţađ má ţví búast viđ svakalegum leik klukkan 19:30 ađ Varmá í Mosfellsbć og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar áfram í nćstu umferđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is