Sigur KA-stúlkna í síđasta deildarleik vetrarins.

Blak
Sigur KA-stúlkna í síđasta deildarleik vetrarins.
KA stúlkur á góđri stundu

KA-stúlkur áttu ađ spila síđustu leiki vetrarins í Mikasadeildinni á föstudag og laugardag en vegna veđurs komust ţćr ekki suđur fyrr en í gćr, sunnudag. Ţá spiluđu ţćr viđ Aftureldingu sem trónir á toppi deildarinnar. Ţjálfari liđsins Piotr Kempisty átti ţess ekki kost ađ fara međ og tók ţví leikmađur KA Friđrika Marteinsdótir ađ sér ţjálfarastöđuna í leiknum. Leikmennirnir fóru beint af flugvellinum í leik og náđu nánast engri upphitun. Fyrsta hrinan bar ţess ađeins merki ađ leikmenn voru ađ hita upp en síđan fór leikur liđsins upp á viđ. Í heildina stóđ liđiđ sig vel og náđi oft á tíđum upp mjög góđri baráttu og má sérstaklega nefna Hildi Davíđsdóttur sem stóđ sig vel í liberóstöđunni. Helst vantađi ađ liđiđ nćđi beittari sóknum og varđi Afturelding, og ţá helst Velina Apostolova, stóran hluta af sóknum KA. Helst var ţađ Brynhild Dam sem náđi ađ berja í gegnum vörn Aftureldingar og var hún stigahćst í KA liđinu međ 11 stig. Leikurinn endađi 3-0 fyrir Aftureldingu, 25-14, 25-20 og 25-23. Stigahćst í liđi Aftureldingar var Velina Apostolova međ 13 stig.

Síđari leikurinn var í kvöld, mánudagskvöld, viđ Ţrótt R og höfđu okkar stelpur betur 3-2 (25-19, 25-17, 18-25, 22-25, 16-14). Stigahćstar okkar stúlkna voru ţćr Hólmfríđur Ásbjarnardóttir međ 13 stig, Brynhild Dam međ 11 og Friđrika međ 9. Hjá Ţróttar stúlkum voru stigahćstar ţćr Sunna Ţrastardóttir međ 16 stig og Fjóla Rut međ 15 stig. KA-stúlkur hafa ekki átt nógu góđu gengi ađ fagna í vetur en hafa veriđ á mikilli uppleiđ undanfariđ og ţví kćrkomđ ađ enda veturinn á ţessum flotta sigri. Til hamingju stúlkur! 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is