Strákarnir töpuđu fyrir Ţrótti Nes.

Blak
Strákarnir töpuđu fyrir Ţrótti Nes.
Úr leik KA og Ţróttar Nes

Ţróttur Nes sigrađi karlaliđ KA 3-1 í leik liđanna á laugardaginn. Fyrsta hrinan var mjög spennandi og jöfn upp í 8-8 ţá tóku Ţróttarar forystuna og komust í 15-11, KA jafnađi 19-19 og komst yfir 22-20 en Ţróttarar kláruđu hrinuna og unnu 25-23. Önnur hrinan var jöfn framan af svo tók KA forystuna en Ţróttarar náđu ađ jafna 15-15 og létu forystuna ekki af hendi eftir ţađ og unnu hrinuna 25-20. Ţriđja hrinan var í járnum upp í 7-7 en ţá komst KA yfir og klárađi hrinuna 25-15. Fjórđa hrinan var jöfn og spennandi upp í 23-23 en ţá meiddist Valţór Ingi sem kom sér afar illa fyrir KA. Ekki virtust reglur um skiptingu leikmanna á hreinu í tilvikum sem ţessu sem varđ til ţess ađ KA menn máttu ekki skipta Filip inn á í stađ Valţórs og höfđu ţví ekki uppspilara í lok hrinunnar. Ţróttur Nes nćldu ţví auđveldlega í tvö síđustu stigin og vann hrinuna 25-23 og leikinn 1-3. Ađ leik loknum kom í ljós ađ KA menn hefđu mátt skipta Filip inn á vegna meiđsla Valţórs sem hefđi getađ haft áhrif á úrslit leiksins.

Stigahćstir í liđi KA voru Piotr Kempisty međ 33 stig og Hrystiyan Dimitrov međ 11 stig. Stigahćstir í liđi Ţróttar Nes voru Matthías Haraldsson međ 15 stig og Valgeir Valgeirsson međ 14 stig.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is