Tryggir KA sér sćti í úrslitum í kvöld?

Blak

Deildar- og Bikarmeistarar KA mćta í kvöld Aftureldingu í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Leikurinn fer fram í Mosfellsbć en KA leiđir einvígiđ 2-1 og tryggir sig áfram í úrslitin međ sigri í kvöld.

Viđureignir liđanna hafa veriđ jafnar og spennandi og ljóst ađ KA liđiđ ţarf toppleik í kvöld til ađ gera útum einvígiđ. Strákarnir hafa veriđ virkilega flottir í vetur og ćtla sér ađ vinna alla titlana í vetur.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verđur í beinni á SportTV en viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja strákana áfram í nćstu umferđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is