Aðalfundir deilda 8. og 9. apríl

Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Aðalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spaðadeildar KA verða haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl næstkomandi. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem áhuga hafa til að mæta og taka virkan þátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi:

Blakdeild: mánudaginn 8. apríl kl. 18:00

Júdódeild: mánudaginn 8. apríl kl. 18:45

Handknattleiksdeild: þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:00

Spaðadeild: þriðjudaginn 9. apríl kl. 19:00

Þá bendum við á að aðalfundur félagsins í heild er miðvikudaginn 10. apríl kl. 18:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is