Dagbjartur B˙i framlengir ˙t 2026

Fˇtbolti

Dagbjartur B˙i DavÝ­sson hefur skrifa­ undir nřjan samning vi­ knattspyrnudeild KA ˙t ßri­ 2026. Eru ■etta afar jßkvŠ­ar frÚttir en Dagbjartur B˙i er grÝ­arlega spennandi ungur leikma­ur sem er a­ koma upp ˙r yngriflokkastarfi KA.

Dagbjartur B˙i sem ver­ur 18 ßra Ý lok maÝ var ß lßni hjß KF Ý 2. deild Ý fyrra ■ar sem hann kom vi­ s÷gu Ý ÷llum leikjum li­sins ■ar af fleiri en fŠrri Ý byrjunarli­inu. Hann skora­i fj÷gur m÷rk Ý ■essum leikjum enáhans besta leiksta­a Ý dag er ß vŠngjunum ■ˇ hann geti einnig vel leyst ■a­ a­ spila ß mi­junni.

═ sumar mun hann taka enn eitt framfaraskrefi­ en Dagbjartur B˙i mun spila me­ DalvÝk/Reyni Ý Lengjudeildinni Ý sumar og ljˇst a­ ■a­ ver­ur spennandi a­ fylgjast me­ ■essum ÷fluga kappa Ý nŠstefstu deild Ý ■vÝ flotta umhverfi sem DalvÝkingar hafa skapa­.

A­albj÷rn Hannesson yfirma­ur knattspyrnumßla haf­i ■etta um samninginn og vistaskiptin til DalvÝk/Reynis: "Dagbjartur B˙i er einn af ■eim drengjum sem vi­ teljum a­ hafi gˇ­an m÷guleika a­ spila fyrir KA Ý Bestu deildinni ß nŠstu ßrum. Hann ger­i vel Ý 2. deildinni Ý fyrra og ■a­ ■vÝ ver­ur frˇ­legt a­ fylgjast me­ honum Ý deild ofar Ý sumar. BŠ­i ■essi fÚlagaskipti eru hluti af tr÷ppuganginum Ý hans leikmanna■rˇun. Dagbjartur er naskur Ý og vi­ vÝtateiginn enda gˇ­ur skotma­ur sem veit hvar marki­ er. Sß eiginleiki mun vonandi skila honum nokkrum m÷rkum Ý sumar og hjßlpa ■annig DalvÝk/Reyni a­ enda sem efst Ý t÷flunni."


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is