Filip íţróttamađur KA 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak
Filip íţróttamađur KA 2018
Filip átti frábćrt ár (mynd: Ţórir Tryggva)

91 árs afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari mćtti á svćđiđ og myndađi herlegheitin í bak og fyrir. Myndir hans frá deginum má sjá međ ţví ađ smella hér.


Íţróttamenn deilda áriđ 2018

Deildir innan KA útnefndu íţróttamann úr sínum röđum sem íţróttamann KA en ţađ voru ţau Alexander Heiđarsson (júdódeild), Anna Rakel Pétursdóttir (knattspyrnudeild), Filip Szewczyk (blakdeild) og Martha Hermannsdóttir (handknattleiksdeild). Öll hlutu ţau formannsbikar KA sem er gefinn af fyrrum formönnum félagsins. Ţar sem ađ veriđ var ađ verđlauna fyrir afrek á 90 ára afmćlisári félagsins voru bikararnir sérstaklega glćsilegir í ár. 

Filip Szewczyk var valinn íţróttamađur KA en Filip er spilandi ţjálfari karlaliđs KA í blaki. Hann var potturinn og pannan í liđi KA sem vann alla titla sem í bođi voru á árinu en ţađ voru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistaratitill auk ţess sem liđiđ er meistari meistaranna. Filip var kjörinn besti leikmađur deildarinnar sem og besti uppspilarinn á síđustu leiktíđ. Ţá er KA liđiđ er á toppi Mizunodeildarinnar ţađ sem af er núverandi leiktíđ.

Ţá voru 7 ungir iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins sem eru tveir farandbikarar, gefnir af Gunnari Níelssyni, Ragnhildi Jósefsdóttur og börnum ţeirra til minningar um Sigurbjörgu Níelsdóttur, Böggu, systur Gunnars. Bögga var fćdd ţann 16. júlí 1958 og lést ţann 25. september 2011.

Böggubikarinn skal veittur ţeim einstaklingum, pilti og stúlku, sem eru á aldrinum 16- 19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi.


Dagur Gautason og Karen María Sigurgeirsdóttir hlutu Böggubikarinn

Ţau sem voru tilnefnd í ár voru ţau Andrea Ţorvaldsdóttir (blakdeild), Alexander Heiđarsson (júdódeild), Anna Ţyrí Halldórsdóttir (handknattleiksdeild), Berenika Bernat (júdódeild), Dagur Gautason (handknattleiksdeild), Frosti Brynjólfsson (knattspyrnudeild) og Karen María Sigurgeirsdóttir (knattspyrnudeild).

Dagur Gautason var valinn hjá strákunum en ţrátt fyrir ungan aldur lék Dagur Gautason gríđarlega stórt hlutverk í liđi KA sem vann sér sćti í efstu deild karla í sinni fyrstu tilraun sem nýtt liđ í karlaflokki í handknattleik. Dagur, spilar sem vinstri hornamađur og gerđi 66 mörk í Grill-66 deildinni en ađ auki leikur hann stórt hlutverk í vörninni. Dagur er hvetjandi, drífandi og gríđarlega brosmildur leikmađur. Hann hefur mikla ástríđu fyrir íţróttinni, sem og félaginu. Hugarfar hans er framúrskarandi Dagur ćfir gríđarlega vel, gerir mikiđ aukalega og tekur tilsögn mjög vel. Seinasta sumar lék Dagur lykilhlutverk međ U-18 ára landsliđi Íslands sem vann silfurverđlaun á Evrópumótinu í Króatíu. Á mótinu var Dagur valinn í liđ mótsins sem besti vinstri hornamađurinn. Á fyrsta tímabili KA í efstu deild hefur hann núna simplađ sig vel inn og m.a. valinn í liđ fyrri hluta Íslandsmótsins í vinstra horninu af Seinni Bylgjunni.

Hjá stúlkunum var Karen María Sigurgeirsdóttir valin en Karen fékk smjörţefinn af meistaraflokksbolta áriđ 2017. Hún var ţví reynslunni ríkari fyrir ţetta ár ţar sem hún spilađi bćđi međ Hömrunum og Ţór/KA. Hennar helsta afrek á árinu var ađ spila í Meistaradeild Evrópu. Karen María spilađi međ Hömrunum varaliđi Ţór/KA í Lengjubikarnum og Inkasso deildinni framan af árinu. Ţar fór hún međ ţeim í undanúrslit í C-deild Lengjubikarins og spilađi 11 leiki í Inkasso og skorađi ţrjú mörk. Í félagsskiptaglugganum skipti hún yfir í Ţór/KA ţar sem hún spilađi 5 leiki í Pepsi og skorađi eitt mark. Karen María hjálpađi ţví liđinu ađ ná öđru sćti deildarinnar. Hún spilađi einnig 5 leiki í Meistaradeild Evrópu ţar sem hún mćtti t.d. Wolfsburg sem er eitt besta liđ heims. Karen María spilađi einnig međ 2. fl. félagsins sem komst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ en beiđ ţar lćgri hlut gegn FH.


Hluti af landsliđsfólki KA áriđ 2018

Ţá heiđrađi félagiđ alls 21 félagsmann sem lék landsleik á nýliđnu ári en ţađ voru ţau Ninna Rún Vésteinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir, Alexander Arnar Ţórisson, Anna Rakel Pétursdóttir, Aron Elí Gíslason, Daníel Hafsteinsson, Alex Máni Garđarsson, Sigţór Gunnar Jónsson, Dagur Gautason, Arnór Ísak Haddsson, Martha Hermannsdóttir, Hulda Bryndís Tryggvadóttir, Sólveig Lára Kristjánsdóttir, Ásdís Guđmundsdóttir, Aldís Ásta Heimisdóttir, Ólöf Marín Hlynsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir, Svavar Sigmundsson, Alexander Heiđarsson, Hekla Dís Pálsdóttir og Berenika Bernat.

Vel var fariđ yfir frábćrt stórafmćlisár KA sem nú er ađ baki og var af ţví tilefni endursýnt myndband sem gert var fyrir 90 ára afmćliđ ţar sem stiklađ er á ýmsu frá 90 ára sögu félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is