Handboltaveislan hefst á föstudaginn!

Handbolti

KA tekur á móti Fram í fyrsta leik vetrarins í Olís deild karla í KA-Heimilinu á föstudaginn klukkan 19:30. Strákarnir eru heldur betur klárir í slaginn og ćtla sér ađ byrja veturinn međ trompi međ ykkar stuđning!

Ársmiđasalan hjá karlaliđi KA og kvennaliđi KA/Ţórs er í fullum gangi í KA-Heimilinu sem og hjá leikmönnum og stjórnarmönnum. Stakur miđi kostar 20.000 krónur en KA og KA/Ţór tvenna kostar 30.000 og um ađ gera ađ styđja vel viđ bakiđ á báđum liđum í vetur.

Hver ársmiđi veitir 15 ađganga ađ heimaleikjunum en karlaliđ KA leikur til ađ mynda 11 heimaleiki og ţví hćgt ađ bjóđa međ sér á nokkra leiki í vetur. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!

Athugiđ ađ vegna Covid reglna mega ađeins 200 eldri en 16 ára mćta á leikinn og opnar miđasala í KA-Heimilinu kl. 16:00 á föstudeginum. Ársmiđahafar ţurfa ađ tryggja sér miđa á leikinn međ ţví ađ koma og sýna ársmiđann.

Yngri en 16 ára telja ekki í ţessari tölu og fá frítt inn á leikinn


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is