Styrktu KA/Ţór međ glćsisokkum!

Handbolti

KA/Ţór leikur í fyrsta skiptiđ í Evrópukeppni á nćstu dögum er stelpurnar sćkja liđ KFH Istogu heim. Istogu er meistari í Kósóvó og verđa báđir leikir einvígisins spilađir í Kósóvó. Ţađ er ţví krefjandi en jafnframt spennandi verkefni hjá stelpunum framundan.

Ađ taka ţátt í stóru Evrópuverkefni kostar hinsvegar skildinginn og ţví eru stelpurnar nú farnar af stađ međ sokkasölu í samstarfi viđ Smart Socks. Smart Socks eru ţekktir fyrir vandađa en jafnframt litríka og afar skemmtilega sokka.

Pariđ kostar einungis 1.500 krónur og er hćgt ađ kaupa bćđi hefđbundna sokka og jólasokka. Allar pantanir fara í gegnum siguroli@ka.is og jonsi@thorsport.is.

Stelpurnar eru heldur betur klárar í slaginn enda tryggđu ţćr sér sjálfan Bikarmeistaratitilinn á dögunum og eru ţví ríkjandi Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar. Verkefniđ gegn Istogu hefst ţann 15. október í Kósóvó og síđari leikurinn fer fram daginn eftir ţann 16. Liđiđ sem hefur betur samanlagt fer áfram í nćstu umferđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is