50 miđar í bođi á stórleik kvöldsins

Blak
50 miđar í bođi á stórleik kvöldsins
Jóna er klár í slaginn!
KA tekur á móti Aftureldingu í stórleik fyrstu umferđar Mizunodeildar kvenna í blaki klukkan 20:00 í kvöld. Liđin börđust um titlana í fyrra og er spáđ efstu tveimur sćtunum í vetur og má ţví búast viđ hörkuleik!
 
Athugiđ ađ vegna Covid stöđunnar eru ađeins 50 miđar fyrir 16 ára og eldri í bođi á leikinn. Ársmiđar geta tryggt sér miđa í afgreiđslu KA-Heimilisins frá kl. 16:00 en almenn miđasala hefst kl. 19:00 ef enn verđa eftir miđar.
 

Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is