┴rsmi­asalan er hafin fyrir blakveislu vetrarins!

Blak

Blakveisla vetrarins hefst Ý KA-Heimilinu ß laugardaginn me­ leikjum Meistara Meistaranna en bŠ­i karla- og kvennali­ KA ver­a Ý eldlÝnunni.áStelpurnar okkar mŠta HK klukkan 16:30 og strßkarnir mŠta Hamarsm÷nnum klukkan 19:00.

┴rsmi­asalan er hafin Ý Stubb en ßrsmi­inn gildir ß heimaleiki karla- og kvennali­s KA og kostar einungis 12.000 kr. Athugi­ a­ ßrsmi­inn gildir lÝka ß leiki helgarinnar og ■vÝ eina viti­ a­ drÝfa Ý kaupunum!

Kaupa ßrsmi­a blakdeildar KA:
https://stubb.is/ka/passes


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is