Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld

Blak
Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld
Lexi er klár í slaginn!

KA tekur á móti Hamar Hveragerđi í stórleik í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:15 í KA-Heimilinu í kvöld. Bćđi liđ ćtla sér stóra hluti í vetur og má búast viđ hörkuleik en KA liđiđ tryggđi sér á dögunum sigur í Ofurbikarnum og er ţetta fyrsti leikur liđsins í deildinni í vetur.

Hamar er nýliđi í efstu deild en er engu ađ síđur međ gríđarlega vel mannađ liđ og ţekkjum viđ KA menn vel til nokkurra leikmanna liđsins. Tvíburaturnarnir Kristján og Hafsteinn Valdimarssynir eru komnir aftur til Íslands eftir ellefu ára reynslu erlendis auk ţess sem fyrrum fyrirliđi KA Hilmar Sigurjónsson hefur dregiđ fram skóna á ný.

Athugiđ ađ vegna Covid stöđunnar getur ađeins 101 áhorfandi mćtt á leikinn og eru 16 ára og yngri inni í ţeirri tölu. Miđasala hefst klukkutíma fyrir leik.

Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is