Frítt á lokaleik KA/Ţórs í kvöld!

Handbolti
Frítt á lokaleik KA/Ţórs í kvöld!
Stelpurnar ćtla sér sigur! (mynd: Jón Óskar)

KA/Ţór leikur í kvöld lokaleik sinn í vetur er liđiđ tekur á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru svo sannarlega klárar í slaginn og ćtla sér ađ enda frábćrt tímabil međ góđum sigri á öflugu liđi Garđbćinga.

Ţađ er frítt á leikinn í bođi Íslandsbanka og PWC auk ţess sem karlaliđ KA grillar pylsur fyrir alla sem vilja. Fylkjum liđi í KA-Heimiliđ í kvöld og hyllum okkar magnađa liđ sem hefur tryggt sér 5. sćti deildarinnar ţrátt fyrir hrakspár fyrir tímabiliđ, áfram KA/Ţór!

Ef ţú kemst ómögulega í KA-Heimiliđ ţá verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is