Fréttir

Svabbi kóngur snýr aftur á völlinn!

Handboltalið KA heldur áfram að undirbúa sig fyrir baráttuna í Olísdeildinni í vetur og hefur nú borist ansi góður liðsstyrkur en Svavar Ingi Sigmundsson hefur ákveðið að taka fram skóna að nýju og leika með liðinu í vetur

Giorgi Dikhaminjia til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Giorgi sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst hægra hornið af

Patrekur Stefánsson framlengir um tvö ár

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027. Eru þetta afar góðar fregnir enda Patti lykilmaður í KA-liðinu og verið það undanfarin ár

Tinna Valgerður framlengir við KA/Þór

KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstudeildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær er Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið

Ingvar Heiðmann gengur í raðir KA

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson er genginn í raðir KA á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri

Morten Boe Linder í raðir KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur er Norðmaðurinn Morten Boe Linder skrifaði undir tveggja ára samning við félagið

Bergrós Ásta með tvo sigra í Færeyjum með U19

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir leikmaður KA/Þórs var í eldlínunni með U19 ára landsliði Íslands í handbolta á dögunum sem lék tvo æfingaleiki við Færeyinga en leikið var í Færeyjum

Danni Matt snýr aftur heim!

Handknattleiksliði KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur er Daníel Matthíasson skrifaði undir hjá félaginu. Danni sem er þrítugur varnarjaxl og öflugur línumaður er uppalinn hjá KA snýr nú aftur heim eftir farsæla veru hjá FH

Daði Jónsson leikur áfram með KA liðinu

Þær gleðifregnir bárust í dag að Daði Jónsson hafi skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA. Daði sem er 27 ára gamall er grjótharður KA maður í gegn er ákaflega öflugur varnarmaður sem er einnig lunkinn sóknarmegin en hann kom mörgum á óvart í vetur er hann leysti vinstra hornið með glæsibrag

Öflugur liðsstyrkur til KA/Þórs - þrír nýir leikmenn

Kvennalið KA/Þórs undirbýr sig fyrir baráttuna í efstudeild á komandi handboltavetri en stelpurnar okkar unnu frækinn sigur í Grill66 deildinni á nýliðnu tímabili þar sem liðið tapaði ekki einum einasta leik