19.12.2025
Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans
17.12.2025
Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!
12.12.2025
Mikil gróska er í handboltastarfi KA og KA/Þórs og nýverið tryggðu hvorki fleiri né færri en fjögur lið á okkar vegum sér sæti í bikarúrslitum
11.12.2025
Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli
03.12.2025
Hið árlega og geysivinsæla jólahappdrætti KA og KA/Þórs er farið af stað. Vinningaskráin er kyngimögnuð og telur í ár akkúrat 100 vinninga og heildarverðmæti þeirra er yfir tveimur milljónum íslenskra króna
19.11.2025
Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins
13.11.2025
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember
25.09.2025
Íslandsbanki og kvennaráð KA/Þórs hafa gert með sér nýjan tveggja ára samstarfssamning og verður því áframhald á góðu samstarfi aðilanna en Íslandsbanki hefur verið einn af lykilbakhjörlum KA/Þórs undanfarin ár
09.09.2025
Hið árlega styrktarmót handknattleiksdeildar KA verður haldið laugardaginn 13. september en rétt eins og undanfarin ár verður leikið á Jaðarsvelli. Mótið hefur verið gríðarlega vel sótt undanfarin ár og ljóst að þú vilt ekki missa af einu skemmtilegasta golfmóti landsins
01.09.2025
Hinn stórskemmtilegi handboltaleikjaskóli KA fyrir hressa krakka á aldrinum 2-5 ára fer af stað á sunnudaginn (7. september). Skólinn hefur slegið í gegn undanfarin ár og hvetjum við ykkur eindregið til að mæta og prófa