Stórleikur KA og Stjörnunnar í kvöld!

Handbolti
Stórleikur KA og Stjörnunnar í kvöld!
Dađi er klár í slaginn!

Olís deild karla í handboltanum fer aftur af stađ í kvöld eftir landsleikjapásu og ţađ međ engum smá leik. KA tekur á móti Stjörnunni í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 19:00 og má búast viđ hörkuleik. Fyrir leikinn er KA međ 4 stig í 7. sćti deildarinnar en gestirnir eru ađeins einu stigi á eftir í 10. sćtinu.

Strákarnir ćtla sér sćti í úrslitakeppninni í vor og ţví ansi mikilvćg stig í húfi í kvöld í ţeirri baráttu. Ţegar liđin mćttust í fyrra gerđu ţau ćvintýralegt jafntefli og allt sauđ uppúr, ţađ skiptir ţví öllu máli ađ viđ fyllum stúkuna og sjáum til ţess ađ strákarnir okkar fari međ sigur af hólmi!

Fyrir ţá sem ómögulega komast á leikinn í kvöld ţá verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is