07.08.2011
KA-menn tóku öll þrjú stigin heim með sér úr leiknum við Hauka á Ásvöllum í gær. KA-menn skoruðu tvö mörk
en Haukar eitt.
05.08.2011
Fjölmennur hópur 3 flokks karla fór á dögunum í æfinga og keppniosferð til Austurríkis nárnar tiltekið til Gaflenz.
05.08.2011
Haukar taka á móti okkar mönnum í 15 umferð Íslandsmótsins í fótbolta á heimaveli sínum á Ásvöllum og hefst
leikurinn kl 16.00
04.08.2011
Gerðar hafa verið breytingar á æfingatímum hjá F1.Æfingar eru nú 11:00-13:00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
04.08.2011
Æfingamót í meistaraflokki kvenna í handknattleik verður á Akureyri 9. -10. september. Leikið verður í KA heimilinu.
Leiktíminn 2x30 mín.
Þau lið sem hafa áhuga á þátttöku er beðin að tilkynna það til Jóhannesar Bjarnasonar
sími: 662-3200.
02.08.2011
Egill þjálfari 3 fl kvenna K.A hafði samband við pikkara í morgun og sagði fréttir af Norway cup og gengi liðsins á mótinu.
31.07.2011
Norðurlandamót U-17 landsliða pilta hefst nk. þriðjudag, en mótið verður spilað á völlum á Norðurlandi, m.a. á
Akureyrarvelli, heimavelli KA. Mótið er spilað í tveimur riðlum og eru átta þátttökulið; Ísland 1 og 2, Svíþjóð,
Noregur, Finnland, Danmörk, Færeyjar og England. Athygli er vakin á því að ókeypis er á leikina og því er um að gera að
fjölmenna á völlinn og sjá fótboltastráka framtíðarinnar á Norðurlöndum taka á því.
30.07.2011
Mánudaginn 1.ágúst er fimleikahúsið lokað og því engar æfingar.Æfingar hefjast því þriðjudaginn 2.ágúst eftir verslunarmannahelgi.
29.07.2011
Norski framherjinn Steinar Tenden gekk á nýjan leik í raðir KA í dag. Tenden gerði garðinn frægan með KA fyrir átta árum
árið 2003, en hefur síðan spilað í Noregi, síðast með Förde, sama liði og Elmar Dan Sigþórsson.
27.07.2011
2. flokkur lék nú fyrr í kvöld við KR-inga í A-deild 2. flokks. Fyrir leik mátti búast við spennandi leik, en annað kom á daginn.
Leikur KA var fínn í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 2-0 undir og átti liðið að fá vítaspyrnu en eins og fyrri daginn
gengur erfiðlega fyrir KA að fá vítaspyrnu.