13.05.2011
KA gerði markalaust jafntefli gegn Leikni fyrr í kvöld. Heimasíðan heyrði í
manninum í brúnni eftir leik, sem var sáttur með stig á erfiðum útivelli. “Heilt
yfir var ég sáttur með spilamennskuna, við vorum betri aðilinn í fyrri hálfleik og áttum klárlega að skora
þá,” sagði Gulli og hélt áfram:
“Í þeim síðari, komust Leiknismenn betur inn í leikinn og áttu þá hættulegar sóknir. En ég held að þetta hafi
verið sanngjarnt.”
13.05.2011
Knattspyrnudeild KA hefur endurnýjað samstarfssamning við Landsbankann til tveggja ára og var skrifað undir hann í Landsbankahúsinu á Akureyri sl.
miðvikudag.
13.05.2011
Knattspyrnudeild KA hefur gert samstarfssamning við Flugfélag Íslands, sem er deildinni afar mikilvægur.
13.05.2011
KA-menn ganga inn á Leiknisvöll kl. 20.00 í kvöld í splunkunýjum treyjum, sem raunar eru sáralítið öðruvísi en treyjurnar
á síðasta keppnistímabili, en merki tveggja nýrra stuðningsaðila hafa þó bæst við á ermarnar.
12.05.2011
Knattspyrnudeild KA bráðvantar nokkra hluti í íbúð fyrir einn af leikmönnum okkar í sumar.
12.05.2011
Davíð Örn Atlason gekk í dag í raðir KA og mun spila með félaginu í sumar á lánssamningi frá Víkingi Reykjavík.
12.05.2011
Helgina 14.- 15.maí fer fram fjölmennt mót í hópfimleikum hér á Akureyri.Keppendur verða um 700 talsins í 59 liðum víðs vegar að um landið.Keppt er í 3.-5.flokki í landsreglum kvk.
12.05.2011
Eftir stífar æfingar og mikla vinnu verður Íslandsmótinu í 1. deildinni loksins sparkað af
stað á nýjan leik á morgun, athöfnin sem við KA-menn viljum fylgjast með fer fram á Leiknisvelli í Breiðholtinu.
12.05.2011
Knattspyrnudeild KA hefur gert tveggja ára samning við Aksentije Milisic (Aci), leikmann í öðrum flokki KA.
11.05.2011
Okkur vantar hjálpfúsar hendur til að aðstoða við framkvæmd á heimaleikjum KA í sumar.