Fréttir

Howell á reynslu hjá KA

Bandaríski framherjinn Daniel J. Howell, sem er 25 ára gamall, kom í dag á reynslu til KA og mun hann æfa og spila með liðinu á næstunni.

Hin Hliðin: Andrés Vilhjálmsson

Næstur á dagskrá er Andrés Vilhjálmsson en Andrés kom til KA fyrir áramót frá Þrótti.

Gunnlaugur Jónsson: Skref í rétta átt

Síðan hitti á Gunnlaug Jónsson þjálfara KA eftir leikinn gegn Breiðablik. 

Ágúst Örn: Umgjörð og aðstaða til fyrirmyndar

Ágúst Örn Arnarson er nýkominn til félagsins að láni frá Blikum, hann er eins og fólk veit einn af þrem leikmönnum sem komu til KA í síðustu viku. Ágúst er á tuttugasta aldurs ári.

Elvar Páll: virkilega góður mórall í hópnum

Elvar Páll Sigurðsson er einn þeirra þriggja drengja sem gegnu til liðs við KA á láni í vikunni. Elvar er á 20 aldurs ári og er uppalinn hjá Breiðablik. Síðan sló á þráðinn til Elvars eftir hans fyrsta leik fyrir félagið, en leikurinn var eins og flestir vita gegn Blikum.

Tvífarar: Arnór Egill og....

Tvífarar vikunnar eru nokkuð skemmtilegir, þeir koma frá Guðmund Óla leikmanni KA en tvífararnir eru Arnór Egill og

Umfjöllun, tölfræði og Myndir: Blika sigur í boganum

Það var margt um manninn í boganum í dag þegar Íslandsmeistararnir kíktu í heimsókn, en fjöldinn hefur ekkert með það að gera að Blikar voru í heimsókn, fólk mætti frekar til að sjá eitt elsta dómaratríó veraldar með Kristin Jakobsson í broddi fylkingar.

Upphitun: Það er alltaf möguleiki í fótboltaleik

Á sunnudaginn koma risarnir frá Kópavogi í heimsókn, en Blikarnir eru eins og allir vita ríkjandi Íslandsmeistar. “Það er alltaf möguleiki í fótboltaleik” sagði Gunnlaugur Jónsson í viðtali við síðuna fyrir leik.

Þrír leikmenn ganga til liðs við KA (staðfest)

Fréttir síðustu vikna af leikmannamálum hingað til hafa verið á þann veginn að leikmenn séu að fara frá félaginu. Nú hinsvegar skiptum við um gír en KA er búið að fá þrjá stráka á láni til félagsins. Þessir strákar koma frá Breiðablik og FH.

Tilboð opnuð í endurbyggingu stúku Akureyrarvallar

Í gær voru hjá Fasteignum Akureyrarbæjar opnuð tilboð í einstaka verkþætti við endurbyggingu og úrbætur í stúku Akureyrarvallar, sem nú er heimavöllur KA.