16.03.2011
Bandaríski framherjinn Daniel J. Howell, sem er 25 ára gamall, kom í dag á reynslu til KA og mun hann æfa og spila með liðinu á næstunni.
14.03.2011
Næstur á dagskrá er Andrés Vilhjálmsson en Andrés kom til KA fyrir áramót frá Þrótti.
14.03.2011
Síðan hitti á Gunnlaug Jónsson þjálfara KA eftir leikinn gegn Breiðablik.
14.03.2011
Ágúst Örn Arnarson er nýkominn til félagsins að láni frá Blikum, hann er eins og fólk veit einn af þrem leikmönnum sem komu til KA
í síðustu viku. Ágúst er á tuttugasta aldurs ári.
14.03.2011
Elvar Páll Sigurðsson er einn þeirra þriggja drengja sem gegnu til liðs við KA á láni í vikunni. Elvar er á 20 aldurs ári og er
uppalinn hjá Breiðablik. Síðan sló á þráðinn til Elvars eftir hans fyrsta leik fyrir félagið, en leikurinn var eins og flestir vita
gegn Blikum.
14.03.2011
Tvífarar vikunnar eru nokkuð skemmtilegir, þeir koma frá Guðmund Óla leikmanni KA en tvífararnir eru Arnór Egill og
13.03.2011
Það var margt um manninn í boganum í dag þegar Íslandsmeistararnir kíktu í heimsókn, en fjöldinn hefur ekkert með það
að gera að Blikar voru í heimsókn, fólk mætti frekar til að sjá eitt elsta dómaratríó veraldar með Kristin Jakobsson í
broddi fylkingar.
11.03.2011
Á sunnudaginn koma risarnir frá Kópavogi í heimsókn, en Blikarnir eru eins og allir vita ríkjandi Íslandsmeistar. “Það er alltaf
möguleiki í fótboltaleik” sagði Gunnlaugur Jónsson í viðtali við síðuna fyrir leik.
11.03.2011
Fréttir síðustu vikna af leikmannamálum hingað til hafa verið á þann veginn að leikmenn séu að fara frá félaginu.
Nú hinsvegar skiptum við um gír en KA er búið að fá þrjá stráka á láni til félagsins. Þessir strákar koma
frá Breiðablik og FH.
10.03.2011
Í gær voru hjá Fasteignum Akureyrarbæjar opnuð tilboð í einstaka verkþætti við endurbyggingu og úrbætur í stúku
Akureyrarvallar, sem nú er heimavöllur KA.