08.04.2011
Nú ætlum við að fara af stað með nýjung hérna á ka-sport.is. Liðurinn heitir "Mynd vikunnar",. Viljum við leita til allra KA-manna,
sem eigið einhverjar flottar, skrítnar, fyndnar eða skondnar KA-myndir að senda okkur þær með texta þar sem komi eitthvað fram um viðkomandi
mynd, hverjir eru á henni og hvenær hún er tekin. Þessi liður mun birtast hér á síðunni á föstudögum.
07.04.2011
Heimasíðan náði á Gulla þjálfara KA fyrir leikinn á morgun gegn KR. Nokkra sterka leikmenn vantar í lið KA, þar á
meðal þremenningana Hafþór Þrastarson, sem er í Portúgal með FH, Andrés Vilhjálmsson, sem er í fríi og Dan Howell, sem er
farinn til Bandaríkjanna.
07.04.2011
Á heimasíðu stuðningsmanna Selfoss er reglulega birt það sem þeir kalla sjálfir: "Sjónarmið andstæðinganna". Í þetta
skiptið eru það við KA-menn sem kynnum okkar sjónarmið en spurningarnar sem lagðar voru fyrir fulltrúa KA eru af ýmsum toga.
05.04.2011
Næstur á dagskrá er eilífðar sjarmörinn Guðmundur Óli Steingrímsson
05.04.2011
Næstur á dagskrá í hin hliðin er sjarmörinn Guðmundur Óli Steingrímsson
04.04.2011
Framkvæmdir við endurbætur á stúku Akureyrarvallar hófust í síðustu viku og í dag, þegar tíðindamaður
síðunnar leit við í stúkunni,var þar fjöldi iðnaðarmanna að störfum. Þess er vænst að lokið verði við sem mest af
endurbótunum inni í stúkuhúsinu í maí.
04.04.2011
Nýjasta sjónvarpsstjarna Akureyringa kemur frá okkur KA - mönnum en það er enginn annar en síðuritarinn Jóhann Már Kristinsson. Hann
ásamt tökumönnum frá N4 skelltu sér á leikinn s.l. fimmtudag. Hér er hægt að sjá myndir frá leiknum og viðtöl eftir
leik.
04.04.2011
Tvífarar þessa vikuna er aðsendir frá vini okkar allra Gunnari Níelssyni en þar eru tveir ofurtöffarar á ferðinni, annars vegar Benedikt
Brynleifsson betur þekktur sem Benni tromari í 200.000 Naglbítum en hann æfði og spilaði með KA í yngri flokkum og hins vegar
01.04.2011
Steindór Gunnarsson var vakinn og sofinn yfir velferð KA. Hann var KA-maðurinn,sem var alltaf boðinn og búinn að leggja hönd á plóg. Einkum
naut knattspyrnan hans stuðnings og starfsorku. Knattspyrnudeild KA hefur misst einn af sínum dyggustu stuðningsmönnum og velunnurum.
01.04.2011
KA fékk í morgun gífurlegan liðsstyrk þegar framherjinn Eiður Smári Guðjónssen gekk
til liðsins frá Fulham. Eiður er eins og margir vita einn albesti fótboltamaður sem ísland hefur alið af sér en hefur átt í basli með
aukakílóin síðustu ár og lítið fengið að spila. Eins
og sjá má á myndinni af honum og Gulla í morgun hefur aðeins slétt úr maganum á honum og er hann himinnsæll