16.02.2011
Síðan hafði samband við Gunnlaug Jónsson Þjálfara KA og spurði hann útí uppafið og hvernig honum líst á framhaldið.
14.02.2011
Tvífarar vikunnar eru þessir tveir.
14.02.2011
Fyrst að soccerade mótiðu er lokið ákvað ég að taka nokkra punkta úr þessu móti hvað varðar liða sem er gaman að
sjá. Punktarnir eru ekki margi en nógu margir til að tala sínu máli. Hér er hægt að sjá meðalaldur, fjöldi marka, meðaltal og
fleira.
14.02.2011
Komnar eru inn frábærar myndir frá leiknum í gær sem Þórir Tryggvason tók. Ásamt því er myndband með því
helsta sem gerðist í leiknum, myndbandið er tekið af Flameboypro.
14.02.2011
Þegar einu móti lýkur hefst annað. KA tryggði sér sigur í Soccerade mótinu í gær eins og sagt er frá hér í
fréttinni fyrir neðan. Það er hinsvegar ekki langt hlé hjá okkar strákum en þeir hefja leik í Lengjubikarnum 19.febrúar
næstkomandi. Mótið er spila í nokkrum riðlum og nokkrum styrkleika flokkum. KA er í A deild riðli eitt þar sem þeir spila 7 leiki þar af 4
leiki í Boganum.
13.02.2011
Gífurlegur fjöldi fólks lagði leið sína í knattspyrnuhús Akureyrar seinni partinn í dag til að fylgjast með okkar mönnum etja
kappi við Þór.
13.02.2011
Myndirnar tók Þórir Tryggvason og voru teknar í 9-0 sigri þórs á KA 2 síðastliðna helgi.
13.02.2011
KA var í þessum töluðu orðum að sigra erkifjendurnar í Þór 3-2 eftir að hafa verið 2-0 undir á 60 mínútu,
Mögnuð endurkoma sem endurspeglaði andan í liðinu. Rooney spyrna átti þátt í
síðasta markinu sem Davíð Rúnar skoraði á 91 mínútu, þá skoraði ómar Friðriksson á 62 mínútu
þegar hann klippti boltann laglega í markið. Hallgrímur mar jafnaði fyrir KA á 82
mínútu með marki úr vítaspyrnu. Umfjöllun dettur inn í kvöld
12.02.2011
Á morgun sunnudag mætast stálinn stinn í boganum þegar okkar menn í KA etja kappi við erkifjendurnar í Þór í úrslitaleik
Soccerademó. Leikurinn hefst stundvíslega klukkan 17:00, Og eru allir KA menn ungir sem aldnir og stórir sem smáir hvattir til að mæta og styðja okkar menn.
09.02.2011
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 21. febrúar kl. 20. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál. KA-félagar eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi knattspyrnudeildarinnar.