01.03.2011			
	
	Hin Hliðin er komin í gang og kemur inn tvisvar í viku þangað til allir drengir meistaraflokks hafa verið teknir fyrir, fyrstur af stað er heiðursmaðurinn
og aðstoðarþjálfarinn Ingvar Már Gíslason
 
	
		
		
		
			
					28.02.2011			
	
	Þór hefur gengið frá samningi við varnarmanninn Janez Vrenko en hann kemur til félagsins frá
KA. 
 
	
		
		
			
					28.02.2011			
	
	Tvífarar þessa vikuna eru aðsentir en það er annars vegar varnarmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson og 
 
	
		
		
		
			
					27.02.2011			
	
	KA sigraði í bæði flokki A- og B-liða á Greifamóti KA sem haldið var um helgina. Það er yngriflokkastarf KA sem stendur fyrir þessu
árlega móti í samstarfi við foreldraráðs 3. flokks KA.
 
	
		
		
			
					27.02.2011			
	
	Umfjöllun að þessu sinni verður grátlega mögur og leiðinleg, en kerfið tók mig duglega aftan frá þegar ég var búinn að
semja maraþon umfjöllun, semja magnaðan pistil og taka saman "reynslu" tölfræði.
En KA tapaði í gær 5-0 fyrir reynslumiklu skagaliði
 
	
		
		
			
					26.02.2011			
	
	ÍA 5 - 0 KA 
1-0 Gary Martin ('5) 
2-0 Gary Martin ('20) 
3-0 Gary Martin ('60) 
4-0 Gary Martin ('85) 
5-0 Mark Doninger ('87)
Umfjöllun ásamt myndböndum af leiknum detta inn vonandi á morgun
 
	
		
		
			
					25.02.2011			
	
	"Þetta verður örugglega baráttuleikur gegn KA fyrir norðan á laugardaginn, KA-menn hafa alltaf verið erfiðir heim að sækja fyrir norðan, en
við eigum auðvitað góða möguleika í leiknum." Sagði Þórður Þórðarsson þjálfari skagamanna og auðvitað
fyrrum leikmaður KA við vef skagamanna en ÍA leggur í langferð norður fyrir heiðar og etur kappi við okkar menn í KA á morgun laugardag. Leikurinn
er liður í Lengjubikarnum og hefst hann stundvígslega klukkan 17:30
 
	
		
		
		
			
					24.02.2011			
	
	Knattspyrnudeild KA og Greifinn veitingahús hafa gert nýjan samning um Greifamót KA í knattspyrnu sem gerir ráð fyrir
að Greifinn verði aðalstyrktaraðili Greifamótanna fram á vor árið 2014.
 
	
		
		
			
					23.02.2011			
	
	Á dögunum lauk 2. keppni innanfélagstippleiks KA - Getrauna í vetur. Mikil spenna ríkti á toppnum fram á
síðustu stundu en Stefáni Guðnasyni, sem gjarnan hefur verið líkt við berserk á milli stanganna hjá Akureyri Handboltafélagi, tókst
með ævintýralegum hætti að glutra niður ágætri forrustu á síðustu metrunum. Því var það Arnór Sigmarsson
sem stóð uppi sem sigurvegari. Arnór fékk fyrir vikið vegleg verðlaun frá styrktaraðilum KA - Getrauna sem í þessari umferð voru:
Norðlenska, JMJ/Joe's, Abaco, 1862 Nordic Bistro og Light Clinic.
 
	
		
		
		
			
					23.02.2011			
	
	Árlegt Greifamót KA í þriðja flokki karla í knattspyrnu verður haldið dagana 25.-27. febrúar. Að mótinu stendur yngriflokkastarf KA
í knattspyrnu ásamt foreldrastarfi iðkenda í þriðja flokki karla.