09.03.2011
Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkmaður ætlar að koma norður og vera með markmannsnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnst
því. Gunnleifur kom einni hérna síðasta vetur og lukkaðist það mjög vel. Gunnleifur er einn af okkara betri markmönnum í dag og er um
að gera að skrá sig á námskeiðið eða fyrir þjálfara og áhugasama og koma og sjá hvað Gunnleifur er að legga upp
með.
09.03.2011
Viðtölin sem áttu að birtast hér á síðunni í doktor vikunni runnu í eina skemtilega sögu sem allir er skyldugir til að lesa. KA,
Þór, lífið á Akureyri og lífið fyrir KA er meðal þess sem doktorinn ræðir í þessu magnaða viðtali
08.03.2011
Eins og komið hefur fram er doktorinn næstur í röðinni í Hin Hliðin.
06.03.2011
Doktor vikan rúllar af stað með tvífara kappans, það má kannski segja að þeir séu frekar andlegir tvífarar því í
líkamsvexti eru þeir algjörar andstæður. En tvífari doktorsins er að sjálfsögðu
05.03.2011
Næst komandi vika verður Doktor vika á KA síðunni, en vikan verður helguð Doktornum Petar Ivancic.
04.03.2011
Þorlákur Árnason þjálfari U 17 kvenna hefur valið 2 hópa til að mæta til æfinga komandi helgi. Annar hópurinn eru stelpur sem
fæddar eru 1995 og hinn hópurinn eru stelpur fæddar 1996. KA á 2 fulltrúa í 1996 hópunum en það eru Fjóla Björk
Kristinsdóttir markmaður og Sólveig María Þórðardóttir miðjumaður.
03.03.2011
Næstur á dagskrá er maðurinn í brúnni Gunnlaugur Jónsson
03.03.2011
Nú er að hefjast á ný sala á Arsenalskóla hjá KA sem fram ferð 13-17.júní næstkomandi. Þetta er annað árið
í röð sem skólinn fer fram á KA svæðinu en í fyrra voru 300 krakkar skráðir í skólann og hepnaðist mjög vel enda
frábært veður allan tímann.
01.03.2011
Heimasíðan náði tali af Gunnlaugi Jónssyni þjálfara KA og spurði hann útí byrjunina á lengjubikarnum, væntanleg
félagsskipti og tapið gegn ÍA.
01.03.2011
Hin Hliðin er komin í gang og kemur inn tvisvar í viku þangað til allir drengir meistaraflokks hafa verið teknir fyrir, fyrstur af stað er heiðursmaðurinn
og aðstoðarþjálfarinn Ingvar Már Gíslason