14.03.2011
Tvífarar vikunnar eru nokkuð skemmtilegir, þeir koma frá Guðmund Óla leikmanni KA en tvífararnir eru Arnór Egill og
13.03.2011
Það var margt um manninn í boganum í dag þegar Íslandsmeistararnir kíktu í heimsókn, en fjöldinn hefur ekkert með það
að gera að Blikar voru í heimsókn, fólk mætti frekar til að sjá eitt elsta dómaratríó veraldar með Kristin Jakobsson í
broddi fylkingar.
11.03.2011
Á sunnudaginn koma risarnir frá Kópavogi í heimsókn, en Blikarnir eru eins og allir vita ríkjandi Íslandsmeistar. “Það er alltaf
möguleiki í fótboltaleik” sagði Gunnlaugur Jónsson í viðtali við síðuna fyrir leik.
11.03.2011
Fréttir síðustu vikna af leikmannamálum hingað til hafa verið á þann veginn að leikmenn séu að fara frá félaginu.
Nú hinsvegar skiptum við um gír en KA er búið að fá þrjá stráka á láni til félagsins. Þessir strákar koma
frá Breiðablik og FH.
10.03.2011
Í gær voru hjá Fasteignum Akureyrarbæjar opnuð tilboð í einstaka verkþætti við endurbyggingu og úrbætur í stúku
Akureyrarvallar, sem nú er heimavöllur KA.
09.03.2011
Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkmaður ætlar að koma norður og vera með markmannsnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnst
því. Gunnleifur kom einni hérna síðasta vetur og lukkaðist það mjög vel. Gunnleifur er einn af okkara betri markmönnum í dag og er um
að gera að skrá sig á námskeiðið eða fyrir þjálfara og áhugasama og koma og sjá hvað Gunnleifur er að legga upp
með.
09.03.2011
Viðtölin sem áttu að birtast hér á síðunni í doktor vikunni runnu í eina skemtilega sögu sem allir er skyldugir til að lesa. KA,
Þór, lífið á Akureyri og lífið fyrir KA er meðal þess sem doktorinn ræðir í þessu magnaða viðtali
08.03.2011
Eins og komið hefur fram er doktorinn næstur í röðinni í Hin Hliðin.
06.03.2011
Doktor vikan rúllar af stað með tvífara kappans, það má kannski segja að þeir séu frekar andlegir tvífarar því í
líkamsvexti eru þeir algjörar andstæður. En tvífari doktorsins er að sjálfsögðu
05.03.2011
Næst komandi vika verður Doktor vika á KA síðunni, en vikan verður helguð Doktornum Petar Ivancic.