22.02.2011			
	
	Rekstur knattspyrnudeildar KA skilaði rösklega sjö hundruð þúsund króna hagnaði á liðnu starfsári. Þetta kom fram á
aðalfundi knattspyrnudeildar KA, sem var haldinn í gærkvöld. 
 
	
		
		
			
					21.02.2011			
	
	Tvífarar þessa vikunna voru óumflýjanlegir,
 
	
		
		
			
					20.02.2011			
	
	Grótta 3 - 1 KA 
1-0 Steindór Oddur Ellertsson ('8) 
1-1 Andrés Vilhjálmsson (´47) 
2-1 Viggó Kristjánsson ('67) 
3-1 Viggó Kristjánsson ('77) 
Rautt spjald: Janez Vrenko ('70) (KA)
 
	
		
		
		
			
					19.02.2011			
	
	KA dómarinn Jóhannes Valgeirsson ákvað í vikunni að leggja flautuna á hillunna og tilkynnti Gylfa Þór Orrasyni yfirmanni
dómaramála hjá KSÍ það með formlegum hætti.
 
	
		
		
		
			
					18.02.2011			
	
	Á morgun, Laugardag leggja okkar menn í lang ferð til Akraness og keppa þar væntanlega í nýstingskulda í hinni mögnuðu Akranesshöll.
Keppinauturinn verður Grótta að þessu sinni og hefst leikurinn stundvígslega klukkan 16:00 að staðartíma. Á flautu mun spila hin rauðbirkni
Valgeir Valgeirsson, allir KA menn sunnan heiða eru boðaðir á leikinn og mæta þeir sem sjá sér fært.
 
	
		
		
		
			
					18.02.2011			
	
	Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er gengin í raðir KA frá Völsungi. Hallgrímur lék með KA frá 2009
þangað til á miðju tímabili síðasta sumar þegar hann skipti yfir í Völsung aftur.
 
	
		
		
		
			
					16.02.2011			
	
	Síðan hafði samband við Gunnlaug Jónsson Þjálfara KA og spurði hann útí uppafið og hvernig honum líst á framhaldið.
 
	
		
		
			
					14.02.2011			
	
	Tvífarar vikunnar eru þessir tveir.
 
	
		
		
			
					14.02.2011			
	
	Fyrst að soccerade mótiðu er lokið ákvað ég að taka nokkra punkta úr þessu móti hvað varðar liða sem er gaman að
sjá. Punktarnir eru ekki margi en nógu margir til að tala sínu máli. Hér er hægt að sjá meðalaldur, fjöldi marka, meðaltal og
fleira.
 
	
		
		
		
			
					14.02.2011			
	
	Komnar eru inn frábærar myndir frá leiknum í gær sem Þórir Tryggvason tók. Ásamt því er myndband með því
helsta sem gerðist í leiknum, myndbandið er tekið af Flameboypro.