25.01.2011
Ævar Ingi Jóhannsson var á U17 ára landsliðsæfingum síðustu helgi og Lára Einarsdóttir fer á U17 ára
landsliðsæfingar næstu helgi.
23.01.2011
KA sigraði Tindastól/Hvöt 2-1 í Boganum í gær laugardag.
23.01.2011
Í febrúar er gert ráð fyrir að Akureyrarbær bjóði út framkvæmdir við stúku Akureyrarvallar –
heimavallar KA, en um er að ræða viðamiklar framkvæmdir sem koma til með að bæta verulega aðstöðu bæði innan dyra sem utan.
23.01.2011
KA sigraði Tindastól/Hvöt í Soccerade mótinu í Boganum í gær með tveimur mörkum gegn einu. Þar með eru okkar menn komnir með
sex stig í B-riðli eftir tvo leiki eins og Þór 2, en þessi lið mætast einmitt í næstu umferð nk. sunnudag, 30. janúar kl. 14.15.
21.01.2011
Á laugardaginn fer fram annar leikur KA1 í Soccerademótinu þetta árið. Mótherjar liðsins að þessu sinni er sameinað lið
Tindastóls og Hvatar og hefst leikurinn kl. 14.15 í Boganum.
20.01.2011
KA 2 unnu góðan sigur gegn KF seinasta laugardag. Lokatölur urður 3-1 þar sem Ómar, Hallgrímur og Jóhann Örn skoruðu mörk okkar.
19.01.2011
Bingó og kökuhlaðborð verður haldið í Brekkuskóla sunnudaginn 23. janúar n.k. kl. 14.
Góðir vinningar og girnilegt hlaðborð að venju.
Yngriflokkaráð knattspyrnudeildar
13.01.2011
KA-getraunir hefja störf um helgina eftir langt jólafrí. Önnur keppni starfsársins hefst og verður spilað næstu fimm
helgar.
13.01.2011
Á laugardaginn mun KA 2 spila gegn KF (KS/Leiftur) kl. 14.15 í Boganum.
13.01.2011
Lára Einarsdóttir hefur verið valinn í úrtak næstu helgi hjá U17 ára liði Íslands.