Fréttir

KA - Völsungur á morgun

Á morgun fer fram fyrsti mótsleikur okkar manna á árinu og nýju tímabili þegar þeir mæta Völsungum í leik sem er hluti af Soccerademótinu.

Sandor og Arnar Már tilnefndir sem íþróttamenn KA

Markvörðurinn Sandor Matus og miðjumaðurinn Arnar Már Guðjónsson hafa báðir verið tilnefndir sem íþróttamenn KA fyrir árið 2008.

Þrír Völsungar komnir í KA

Guðmundur Óli Steingrímsson sem lék með KA-liðinu fyrri hluta seinasta sumars hefur gengið aftur í raðir KA ásamt tveimur yngri bræðrum sínum, þeim Hallgrími og Sveinbirni.

Æfingar hefjast að nýju

Mánudaginn 5. janúar hefjast skipulagðar æfingar að nýju hjá meistaraflokki, í KA-heimilinu kl. 17:00. Desember var með öðru sniði en aðrir mánuðir þar sem strákarnir fengu að æfa sjálfir eftir gefinni áætlun.

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild KA vill óska landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Drög að leikjaniðurröðun fyrir deildarbikarinn

Fyrir rúmri viku voru riðlarnir í deildarbikarnum gefnir út en núna er búið að birta drög að leikjaniðurröðun.

Riðlaskipting klár fyrir deildarbikarinn - Akureyrarslagur

Í dag var gefin út riðlaskiptingin fyrir hinn árlega deildarbikar KSÍ en mótið hefur skipað sér sess sem mikilvægur liður í undirbúningi liðanna hérlendis fyrir keppnistímabilið.

Sveinn Elías farinn í Þór

Sóknarmaðurinn Sveinn Elías Jónsson ákvað að ganga til liðs við nágranna okkar í Þór nú á dögunum.

Annar flokkur gerði jafntefli gegn Völsung

Á laugardaginn lék annar flokkur sinn fyrsta æfingaleik í vetur en nokkrum dögum áður hafði Örlygur Þór verið ráðinn þjálfari flokksins.

Örlygur Þór ráðinn þjálfari hjá öðrum flokki

 Í vikunni var gengið frá ráðningu Örlygs Þórs Helgasonar eða einfaldlega Ögga sem þjálfara annars flokks og mun hann strax hefja störf.